Framhaldsnám
Fisktækniskóli Íslands býður upp á hagnýtt eins árs nám í samstarfi við Matvælaskóla Sýnis, Marel, Háskólans á Hólum og starfandi fyrirtæki í greininni.
Boðið er upp á þrjár námsbrautir: Fiskeldi - Gæðastjórnun - Marel vinnslutækni.
Náminu er skipt upp í tvær annir. Kennt er í dreifnámi og staðarlotum sem henta vel starfsfólki á vinnumarkaði.
Inntökuskilyrði:
Hafa lokið námi í fisktækni eða sambærilegu námi. Mat á reynslu og þekkingu úr sjávarútvegi getur einnig gilt til að uppfylla inntökuskilyrði.
Skráningarfrestur