Fiskeldi

Fiskeldisnám 

Miklir starfsmöguleikar eru víða við fiskeldi. Námið hentar einkum fólki með starfsreynslu í greininni sem og fólk með menntun sem tengist náminu svo sem í fisktækni. Námið fer fram á vor- og haustönn ár hvert.

Námskeiðsgjald á önn er :  

Viljum vekja athygli á að nám hjá okkur er styrkhæft hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 Skráning í framhaldsnám

Upplýsingar hjá Klemenzi Sæmundssyni í síma 412-5966 og klemenz@fiskt.is


 

Fisktækniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista