Námsbrautalýsing og skipulag fiskeldi

Námsbrautalýsing og skipulag 

Námið skiptist í tvær annir á vorönninni fer bóklegi hlutinn að mestu fram í Fisktækniskólanum, en einnig verður verklegt nám í skólanum, fyrirtækjum í nágrenninu, og rannsóknastofum. Á önninni verða einnig heimsóknir í fyrirtæki og verkefnavinna. Kennt verður í lotum.  

Vorönn

Fein-einingar

Klst.

Námsfyrirkomulag

Efnalíf

9

108

Bóklegt og verklegt

Fisksjúkdómar og heilbrigðismál

6

72

Bóklegt og verklegt

Stærðfræði

3

36

Bóklegt og verklegt

Haf og veðurfræði

3

36

Bóklegt og verklegt

Líffræði fiska og eldisfræði

3

36

Bóklegt og verklegt

Fagenska

3

36

Bóklegt og verklegt

Upplýsingatækni fiskeldis

3

36

Bóklegt og verklegt

Samtals:

30

360

 

 Haustönn

Á haustönninni halda nemendur áfram að vinna með það sem þeir hafa lært á vorönninni. Í haustönninni verður stuðst við ferilbækur með skilgreindum verkþáttum og verkefnum.  

Haustönn

Fein-einingar

Klst.

Námsfyrirkomulag

Seiðaeldi

6

72

Bóklegt og verklegt

Landeldi

6

72

Bóklegt og verklegt

Sjóeldi

6

72

Bóklegt og verklegt

Lagnir og dælur

3

36

Bóklegt og verklegt

Fóður og fóðrun

3

36

Bóklegt og verklegt

Slátrun

3

36

Bóklegt og verklegt

Vatnsfræði

3

36

Bóklegt og verklegt

Samtals:

30

360

 

 

Nánar um Fiskeldi er hægt að nálgast hér

 

 

 

Fisktækniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista