Marel vinnslutćknir

Marel vinnslutćkni 2021

Störf í sjávarútvegi krefjast stöđugt meiri og meiri fagţekkingar. Á ţetta sérstaklega viđ um hugbúnađ og tćki sem notuđ eru viđ framleiđslu sjávarafurđa. Nám í  Marel vinnslutćkni ţjálfar nemendur í ađ nota helstu tćki og búnađ sem Marel framleiđir. Lögđ er áhersla á kennslu hugbúnađar sem nefnist ,,Innova” sem notađur er til ađ stýra búnađi sem fyrirtćkiđ framleiđir, en slíkur búnađur gerir vinnslu á sjávarafurđum ađ hátćknivćddri matvćlaframleiđslu.  

Námsbrautalýsing og skipulag  

Námiđ er skipulagt sem blandađ starfsnám sem skiptist í bóklegt og verklegt nám fjórar stađarlotur og fjarnám.

Kynntur er grunnhugbúnađur og tćki sem notuđ eru í sjávarútvegi, frá Marel. Til ţess ađ nám teljist lokiđ, ţarf ađ ljúka 35 EQF feiningum. Kennsla fer fram sem stađarnám ţar sem notast er viđ fjarkennslu ađ hluta til. Ţannig geta nemendur lokiđ diplómaprófi á sex mánuđum. Stađarlotur fara fram í Garđabć og í Fisktćkniskóla Íslands í Grindavík. Tengiliđur skólans sér um heildarskipulagningu á önninni í samstarfi viđ starfsmenn Marels og forsvarsmenn fiskvinnslustöđva, ţar sem nemar fá kynningu á framleiđsluferlum í fiskvinnslu.  

Námiđ í samstarf viđ atvinnulífiđ  

Međ aukinni tćkjavćđingu hafa margar fiskvinnslur komiđ sér upp fullkomnum vinnslulínum, tćkjum og hugbúnađi til framleiđslustýringar. Vinnslurnar eru orđnar hátćkivćddir vinnustađir sem ţurfa á ađ halda starfsfólki međ ţekkingu til ađ stýra ţessum búnađi og tćkjum til ađ hámarka afköst, samtímis ţví ađ halda góđum gćđum. Námiđ er ţannig stór ţáttur í ţví ađ efla menntun og fćrni starfsmanna í sjávarútvegi.  

Fariđ er í námsferđ í sýningarhús Marels, Progress Point í Kaupmannahöfn. Náminu lýkur svo međ hagnýtu lokaverkefni og námsmati.

Námiđ byrjar 11.01.2022.

Námskeiđsgjald á önn er : 480.000 kr. Innifalin er námsferđ Progress Point í Kaupmannahöfn 

 Skráning í framhaldsnám

Upplýsingar gefur Ásdís V. Pálsdóttir í síma 412-5966 og asdis@fiskt.is


 
  

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista