Marel vinnslutćknir

Marel vinnslutćkni 2018

Marel vinnslutćkni er áhugavert eins árs nám međ mikla starfsmöguleika, heima og erlendis, viđ vél- og hugbúnađ frá Marel. Međ aukinni og fullkomnari tćkjavćđingu í fiskiđnađi hefur skapast meiri ţörf á eftirliti og umsjón međ vinnslulínum og hugbúnađi til framleiđslustýringar. Markmiđiđ er ađ hámarka afköst, gćđi og hagkvćmni í framleiđslunni. Til ađ svara kalli fiskiđnađarins býđur Fisktćkniskóli Íslands, í samstarfi viđ Marel, upp á eins árs nám. Námiđ fer fram á vor- og haustönn ár hvert.

Námskeiđsgjald á önn er : 328.000 kr. 

Viljum vekja athygli á ađ námiđ er styrkhćft hjá flestum frćđslusjóđum stéttarfélaga og geta fyrirtćki sótt um styrkt fyrir starfsmenn sína til Landsmenntar eđa Sjómenntar . 

Skráning í framhaldsnám

Upplýsingar gefur Ásdís V. Pálsdóttir í síma 412-5966 og asdis@fiskt.is


 
  

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista