Marel vinnslutćknir

Marel vinnslutćkni 2018 

Til ađ svara kalli fiskiđnađarins býđur Fisktćkniskóli Íslands í samstarfi viđ Marel upp á eins árs nám sem kallast Marel vinnslutćknir. Námiđ er byggt upp sem fjarnám međ stađarlotum og mun gefa fiskvinnslum tćkifćri á ađ byggja upp Marel vinnslu- og tćkjaţekkingu innan sinna rađa. Á tímum sjálfvirkni og aukinnar tćknivćđingar í sjávarútvegi hefur ţörfin fyrir fólk međ mikla sérfrćđikunnáttu aukist til muna. Mikilvćgi tćknikunnáttu mun aukast enn frekar og verđa lykilatriđi í fiskvinnslu í nánustu framtíđ. Sérhćft starfsfólk eykur afköst, gćđi og hagkvćmni međ ţví ađ nýta til fullnustu Marel tćki og hugbúnađ.  Fariđ verđur í viku langa námsferđ í sýningarhús Marel, Progress Point, í Kaupmannahöfn og náminu lýkur svo međ hagnýtu lokaverkefni og námsmati.

Skráningarfrestur er til 5. september 2018 fyrsta lota byrjar 19.september 

Námskeiđsgjald á önn er : 328.000 kr. 

Viljum vekja athygli á ađ námiđ er styrkhćft hjá flestum frćđslusjóđum stéttarfélaga og geta fyrirtćki sótt um styrkt fyrir starfsmenn sína til Landsmenntar eđa Sjómenntar . 

Skráning í framhaldsnám

Upplýsingar gefur Ásdís V. Pálsdóttir í síma 412-5966 og asdis@fiskt.is


 
  

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista