Hvađ segja nemendur?

Ég heiti Hanna Kristín Gunnarsdóttir og er ađ vinna í Frystihúsi Samherja Ísland ehf á Dalvík.

 Ég fór í raunfćrnimat sem bođiđ var upp á hjá Símey og í framhaldi ađ ţví opnuđust ţessar dyr og okkur var kynnt ţetta Fisktćkninám hjá Fisktćkniskóla Íslands í Grindavík. Svo ţegar mađur fór ađ skođa betur voru fleiri námsmöguleikar ţarna inni eins og Marel vinnslutćknirinn sem ég valdi mér ađ fara í. Ég átti smá spjall viđ mína yfirmenn um ađ ég hefđi áhuga á ţessu námi og hvort ađ ţađ myndi ekki nýtast mér vel í ţeirri vinnu sem ég er í og ţá opna ađra möguleika innan vinnslunnar sem var allt jákvćtt og ţar af leiđandi dreif ég mig í ţetta nám sem ég sé alls ekki eftir.

Ţađ sem kom mér mest á óvart var hvađ ţađ eru komnar miklar breytingar og tćknivćđingar inn í fiskvinnslur allt til ađ gera vinnsluna sjálfvirkari. Einnig hvađ sum fyrirtćki eru komin langt í ţróun véla eins og flökunarvéla og vatnsskurđarvéla og ţessi robota vćđing ađ aukast. Sjálfvirkir lyftarar, og ég gćti haldiđ áfram en mér fannst ţetta rosalega spennandi.

Mér fannst skemmtilegast ađ fara út í námsferđ til Danmerkur í Progress Point í Kaupmannahöfn, ţađ var mjög krefjandi og tekiđ á mörgu en mađur lćrđi líka fannst mér mest á ţessari ferđ hvađ varđar tćkjabúnađinn, bilanagreiningar og í rauninni bara „hands on“ lćrdómur sem mér finnst alltaf langbestur til ađ vita nákvćmlega og skilja hvađ er veriđ ađ tala um. Kynnast hópnum sem ég var međ í leiđinni en ţessi ferđ stendur upp úr í náminu.

Já ég verđ ađ segja ađ ţetta var mjög fjölbreytt nám og man ég bara ţegar ég settist inn í rafmagns áfangann (stýringar og rökrásir) ţá fannst mér strax ég alls ekki vera á réttum stađ en ţrjóskan sagđi mér ađ halda áfram og klára ţetta sem og ég gerđi og lćrđi helling í leiđinni og kom sjálfri mér á óvart, sem segir mér ađ mađur getur allt sem mađur ćtlar sér J Einnig er Fiskstćkniskólinn ađ bjóđa upp á Gćđastjóranám, Fiskeldsinám og Fisktćkninn sem er frábćrt grunnnám inn í fiskvinnslugeiran. Ţetta tel ég líka vera nám til framtíđar miđađ viđ ţróunina í fiskvinnslum ţá mun framtíđin bera ţađ međ sér ađ starfsfólk muni ţurfa meiri sérţekkingu inn í vinnslum.

Námsferđin var frábćr í alla stađi og mađur náđi ađ lćra og skilja allt svo miklu betur hvernig allt ţetta virkar og ađgerđirnar sem var búiđ ađ vera kenna okkur á Marel hausunum og í tímum. Einnig skildi mađur betur rafmagniđ eftir ađ hafa fariđ í ţessa námsferđ, ţví finnst fannst okkur ţetta bara vera óţarfa áfangi en komumst svo ađ ţví í ţessari ferđ ađ ţetta er grunnurinn til ađ skilja tćkjabúnađinn inn í stjórnborđunum J

Mađur er alltaf ađ hugsa hvađ gerir mađur nćst, en eins og stađan er hjá mér núna verđ ég ađ doka viđ. Svo eru miklar framkvćmdir á Dalvík ţar sem er veriđ ađ fara byggja nýtt frystihús og ég er mjög spennt fyrir ţeim nýjungum sem munu eiga sér stađ hér og fá ađ taka ţátt í ţessari uppbyggingu. Ţar hef ég trú á ađ verđi miklir möguleikar fyrir ţá sem hafa klárađ fisktćkninn, Marel vinnslutćkninámiđ og Gćđastjóranámiđ.

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista