Hvađ segja nemendur ?

 

Fisktćkniskólinn hafđi ađ bjóđa áhugavert nám sem höfđađi til mín og einnig gćti ég unniđ međ skólanum.  Ég valdi ţetta nám ţví ég vildi lćra meira og gćđamál skiptir miklu máli í fiskiđnađi. En ţađ sem kom mér mest á óvart var hvađ Marel námiđ er fjölbreytt og kennt á mismunandi stöđum, en ekki bara alltaf í sömu kennslustofunni.  Mér fannst mjög skemmtileg ţegar ég var í Marel vinnslutćkni náminu og viđ fengum ađ fara til Danmerkur í progress point og fikta í öllum tćkjunum. Námiđ er mjög fjölbreytt og ađ ţađ sé ekki bara veriđ ađ kenna gćđi í fiski heldur einnig í kjöti, kjúklingi og bara öllum matvćlum. Námsferđin sem viđ fórum í var mjög lćrdómsrík, fengum ađ sjá og vita helstu bilanagreiningarnar og laga ţćr.  Ţar sem mér finnst ţetta nám svo áhugavert ţá hef ég hugsađ mér ađ fara í sjávarútvegs- og viđskiptafrćđi í háskólanum á Akureyri. 

Ţórunn Eydís Hraundal  Starfar hjá HB-Granda 

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista