Hvađ segja nemendur?

Vésteinn Ađalgeirsson

Vésteinn Ađalgeirsson

Aldur: 52 ( rétt ađ ţađ komi fram😉)

Starfa hjá Samherja á Vilhelm Ţorsteinsyni EA11

Eftir ađ hafa fariđ í raunfćrnimat fyrir sjómenn sem var samvinnuverkefni  Sjómenntar og Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins og fleiri í ţví ađ vekja sjómenn til vitundar um ţeirra möguleika til náms og námsleiđa.   Ţá var ţađ sú námsleiđ sem mér fannst áhugaverđust af ţeim  sem voru í bođi var samvinnuverkefni Fisktćkniskólans og Marel  í „Marelvinnslutćkni“.

Vélar, tćki, tölvur og allskonar vélbúnađur og samvirkni hans er eitthvađ sem mađur hefur haft ómćldan áhuga á og grúskađ í ýmsu í gegnum árin í ţví sambandi ţannig ađ ţetta nám lá allveg beint viđ fyrst mađur var á annađ borđ ađ taka stökkiđ í nám.

Ţađ var svo sem ekkert í náminu sem slíku sem kom beint á óvart en stćrđ og umfang Marel hér heima og ekki síđur á heimsvísu, ţađ var eitthvađ sem kom á óvart.

Heimsóknir í vinnslur og sjá ađlagađar lausnir hjá hverri vinnslu fyrir sig og hvernig breytileiki var á milli ţeirra eftir ţví hvernig afurđir veriđ var ađ framleiđa og hitta alla ţessa frábćru reynslubolta sem tók á móti okkur á ţessum stöđum og gáfu okkur ómćldar upplýsingar og miđluđu sinni sérţekkyngu  til okkar.

Mjög... hefđi ţó  mátt vera meira um nágvígi viđ Marel vélbúnađinn óháđann vinnslum svo hćgt hefđi veriđ ađ leifa sér ađ fikta meira og gefa sér meiri tíma til ađ kafa dýpra í ţessa fjölbreyttu tćkjaflóru sem framleidd er undir merki Marel.   

Margar heimsóknir í vinnslur í Grindavík sérstaklega sem og í Sandgerđi og Garđi einnig til Granda í Reykjavík og Eskju í Hafnarfirđi. Ekki má gleyma góđri ferđ til Vestmannaeyja ţar sem mörg fyrirtćki voru heimsótt  og margt var ađ sjá ţar  sem bćđi var bolfiskvinnsla og uppsjáfarvinnsla í gangi.

Ef ţađ verđur framhaldsnám í bođi í Mareltćkni ţá er ég klár😉 ţá sérstaklega í tölvutengdu námi  Innova og svoleiđis. Ţađ verđur víst ađ beygja sig undir ađ ţegar tölvur eru annarsvegar ţá er meira betra!

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista