Námsbrautarlýsing og skipulag - Marel vinnslutćknir

Námsbrautarlýsing og skipulag 

Námiđ skiptist í tvćr annir, grunnnám á fyrstu önn og sérhćft nám í Marel búnađi á annarri önn. Áhersla grunnnámsins er ađ styrkja grunn nemenda til ađ auđveldara ţeim ađ tileinka sér tćknileg viđfangsefni sem kennd eru á annarri önn. Grunnámiđ fer fram hjá Marel og ađ hluta til hjá Fisktćkniskóla Ísland í Grindavík. Kennt er ýmist í lotum eđa međ hefđbundnum hćtti ţar sem hver námsgrein er kennd yfir alla önnina í moodle. Ein fjögra daga lota er á mánuđ á vorönn.

Áfangar í grunnnámi.
   

  Grunnnám önn 1

Fein-eingar

Klst.

Námsfyrirkomulag

Fagenska

4

48

Bóklegt/ fjarkennsla

Virkni tölvu og upplýsingartćki

6

72

Bóklegt /fjarkennsla /verklegt

Stýringar og rökrásir

4

48

Bóklegt /fjarkennsla /verklegt

Grunnstjórnunarkerfi innova

4

48

Bóklegt /fjarkennsla /verklegt

Grunnstjórnunarkerfi /flokkari

8

96

Bóklegt /fjarkennsla /verklegt

Marel tćkjabúnađur

4

48

Bóklegt /heimsóknir /verklegt

Samtals

30

360

 

 

Verknám / bóklegt nám.

Námiđ á annarri önn er ađ stćrstum hluta verklegt hjá Marel. Í verklega hlutanum verđur stuđst viđ vinnu ađ framleiđslu búnađar frá Marel og ţjónustu ţeirra viđ fiskvinnslufyrirtćki sem nota búnađ frá ţeim. Jafnframt eru  heimsóknir í fiskvinnslufyrirtćki stór ţáttur. Ein ţriggja daga lota er á mánuđ á haustönn. 

Verknám / bóklegt  önn 2

Fein-eingar

Klst.

Námsfyrirkomulag

INNOVA grunnur

2

24

Bóklegt og verklegt hjá Marel

INNOVA skýrslur

4

48

Bóklegt og verklegt hjá Marel

Vogir

2

24

Bóklegt og verklegt hjá Marel

Flokkarar

2

24

Bóklegt og verklegt hjá Marel

Flćđi- og pökkunarlína

4

48

Bóklegt og verklegt hjá Marel

Skurđarvélar

4

48

Bóklegt og verklegt hjá Marel

Vinnustađanám

8

96

Verklegt í fiskvinnslum

Lokaverkefni

4

48

Verklegt og lokaverkefni

Samtals

30

360

 

 

Frekari upplýsingar um Marelvinnslutćkni er hér

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista