Gćđastjórnun

Gćđastjórnun

Hvađ er gćđastjórnun? Gćđastjórnun er hugtak sem flestir hafa heyrt um en fćrri kynnst af eigin raun. Ţegar gćđastjórnun ber á góma í daglegu spjalli heyrast oft efasemdaraddir og ýmis dćmi eru nefnd um hvađ hafi misfarist hjá fyrirtćkjum međ gćđastjórnun. Gćđastjórnun á ađ kalla fram öguđ vinnubrögđ ţar sem stjórnendur og starfsmenn horfa međ fyrirhyggju til lengri tíma í stađ ţess ađ eyđa kröftum sínum í ađ vinna úr málum sem komin eru í óefni vegna lítils og lélegs undirbúnings. Gćđastjórnun hentar öllum fyrirtćkjum jafnt stórum sem litlum og öllum starfsstéttum.  Margir halda ađ gćđastjórnun sé eingöngu fyrir stór fyrirtćki og sé alltof umfangsmikil til ađ henta litlum fyrirtćkjum. Stađreyndin er hins vegar sú ađ ţađ er ekki réttlćtanlegt ađ lítil fyrirtćki séu verr rekin en ţau stóru og umfang gćđastjórnunar ćtti alltaf ađ vera í beinu hlutfalli viđ stćrđ og rekstrarumfang fyrirtćkisins. Gćđastjórnun er ekki heldur bundin viđ ákveđna tegund rekstrar og á viđ hvort heldur er um ađ rćđa framleiđslu, ţjónustu. Kostnađur viđ gćđastjórnun á ađ skila sér margfalt til baka Í daglegri umrćđu er ţví oft haldiđ fram ađ kostnađur viđ ađ innleiđa gćđastjórnun sé óheyrilegur og hljóti ađ lokum ađ koma fram í verđi vöru og ţjónustu viđkomandi fyrirtćkis. Ef sú er raunin hefur eitthvađ mistekist ţví ađ góđ stjórnun á ađ auka hagrćđingu og skipulag, koma í veg fyrir mistök og nýting á starfsfólki, vélum og hráefni á ađ aukast. Međ rökum er auđvelt ađ sýna fram á ávinning ţess ţegar mistökum fćkkar, vinnutími nýtist betur og gott skipulag heldur kostnađi á áćtlun. Gćđastjórnun er einföld, leiđbeinandi og upplýsandi fyrir stjórnendur, starfsfólk, viđskiptavini og birgja ţannig ađ ţessir ađilar ţekki til hlítar ábyrgđ, hlutverk, vćntingar og kröfur hver annars.

Nám í gćđastjórnun skapar mikla starfsmöguleikar viđ gćđamál í sjávarútvegi og almenna matvćlaframleiđslu. Námiđ hentar einkum fólki međ starfsreynslu í matvćlaframleiđslu sem og fólki međ menntun sem nýtist í námi svo sem í fisktćkni.

Námskeiđsgjald á önn er : 380.000kr.

Námiđ byrjar í janúar 2022

Viljum vekja athygli á ađ nám hjá okkur er styrkhćft hjá flestum frćđslusjóđum stéttarfélaga.

Skráning í framhaldsnám

 Upplýsingar hjá Klemenzi Sćmundssyni í síma 412-5966 og klemenz@fiskt.is

 

 

 

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista