Námsbrautarlýsing og skipulag gćđabrautar

Námsbrautarlýsing og skipulag

Námiđ skiptist í tvćr annir vorönn og haustönn. Á vorönn fer bóklegi hlutinn ađ mestu fram, einnig verklegt nám í skólanum, fyrirtćkjum og rannsóknastofum. Á önninni verđa einnig heimsóknir í fyrirtćki og verkefnavinna ásamt innsýn í störf gćđastjóra.  Á haustönn öđlast nemar ţekkingu á starfi gćđastjóra í framleiđslu, hlutverki og ábyrgđ. Kennt verđur í lotum á hálfs mánađar fresti.   

Vorönn

Fein-einingar

Klst.

Námsfyrirkomulag

Gćđastjórnun 1

10

120

Bóklegt og verklegt

Örverufrćđi

9

108

Bóklegt og verklegt

Tölfrćđi

3

36

Bóklegt og verklegt

Lög og reglugerđir í matvćlaiđnađi

3

36

Bóklegt og verklegt

Merkingar matvćla

3

36

Bóklegt og verklegt

Fagenska

2

24

Bóklegt og verklegt

Samtals:

30

360

 

 

Haustönn 

Á haustönninni halda nemendur áfram ađ vinna međ ţađ sem ţeir lćrđu á vorönninni. Á haustönninni verđur stuđst viđ ferilbćkur međ skilgreindum verkţáttum og verkefnum sem unnin verđa hjá fyrirtćkinu SÝNI í Reykjavík.  

Haustönn

Fein-einingar

Klst.

Námsfyrirkomulag

Gćđastjórnun 2

20

240

Bóklegt og verklegt

Fiskur sem hráefni/skynmat

4

48

Bóklegt og verklegt

Skjalastjórnun/verkefnastjórnun/upplýsingatćkni gćđa

3

36

Bóklegt og verklegt

Stjórnun

3

36

Bóklegt og verklegt

Samtals:

30

360

 

 

Inntökuskilyrđi

Til ađ geta hafiđ nám á gćđabraut ţarf nemi ađ hafa lokiđ námi í fisktćkni frá Fisktćkniskóla Íslands eđa öđru sambćrilegu námi sem metiđ verđur sérstaklega. Meta má starfsreynslu til jafns viđ hluta náms í Fisktćkniskóla Íslands međ raunfćrnimati. (Gefinn verđur möguleiki ađ nemi hefji nám á brautinni í ţeim tilvikum sem hann hefur unniđ viđ eđa haft umsjón međ gćđaeftirliti, hafi góđa grunnmenntun og taliđ er ađ bakgrunnur hans sé nćgilegur  samkvćmt raunfćrnimati.)

Mat á öđru ađfararnámi en fisktćkni til inntöku á gćđastjórnunarbraut

Einstaklingar sem hyggja á nám á gćđastjórnunarbraut og hafa ekki nám í fisktćkni ađ grunni en eru međ annađ skylt nám, geta óskađ eftir mati á náminu sem ađfararnámi ađ brautinni. Nýtist fyrra nám auk ţess ađ uppfylla almenn skilyrđi mun Fisktćkniskólinn bjóđa upp á fagtengt námi í fisktćkni (brú) til ţess ađ grunnurinn samrćmist kröfum um inntöku.   Ţetta fagtengda nám (fisktćknibrú) getur ýmist faliđ í sér setu í einstaka áföngum fisktćknibrautar eđa sem sérstakt ađfararnám. Ţá verđur einnig litiđ til reynslu á vinnustađ viđ mat á inntöku í námiđ.

Kennsluhćttir

Lokamarkmiđ námsins eru leiđarljós viđ skipulag náms og kennslu. Lögđ er áhersla á ađ mćta hverjum nemanda ţar sem hann er staddur međ tilliti til ţekkingar og reynslu. Megin áhersla er lögđ á nám og hćfileika nemanda til ađ tileinka sér ţá grunnţekkingu og fćrni sem skilgreind er í lokamarkmiđi brautar. Sú tileinkun fer fram ýmist í skólastofu eđa á vinnustađ og ýmist sem heimaverkefni, í dreifnámi eđa undir leiđsögn og umsjón kennara og tilsjónarmanns (á vinnustađ). Starf kennara og tilsjónarmanna á vinnustađ er ađ ađstođa hvern nemanda til ađ nálgast ţetta lokamarkmiđ međ sem bestum árangri.  Ţađ getur veriđ međ ýmsum hćtti, en megin áhersla er lögđ á verkefnavinnu og ţjálfun viđ raunhćfar ađstćđur. 

Námsframvinda

Nemandi ţarf ađ hafa lokiđ námi á fyrstu önn međ fullnćgjandi hćtti áđur en hann hefur nám á annarri önn. Nemandi telst hafa lokiđ námi á Gćđastjórnunarbraut Fisktćkniskólans ađ lokinni annarri önn međ fullnćgjandi árangri í öllum námsţáttum.

Námsmat

Allir námsţćttir hafa vćgi í samrćmi viđ tímafjölda hvers áfanga (fein) og vega jafnt viđ heildarmat á árangri. Nemandi ţarf ţví ađ ljúka öllum námsáföngum međ viđunandi hćtti til ţess ađ geta talist hafa lokiđ námi sem gćđastjóri.  

Námstími

Námstíminn er eitt skólaár og skiptist í tvćr annir. Hvor önn er 13-17 vikur (kennslu- og prófatími), samtals 360 klukkustundir. Samtals eru 30 fein-einingar á önn

Starfslýsing gćđastjóra

Gćđastjóri hefur umsjón međ uppbyggingu, rekstri og ţróun gćđakerfis og ber byrgđ á ađ gćđakerfiđ sé samofiđ starfsemi fyrirtćkisins. Gćđastjóri framkvćmir m.a. eftirfarandi verkţćtti:

 • Framkvćmir og/eđa hefur umsjón međ eftirliti á frágangi afla/matvćla.
 • Framkvćmir og/eđa hefur umsjón međ gćđaeftirliti á afurđum/hráefnum.
 • Hefur umsjón međ gćđaskođun og hugbúnađi sem heldur utan um gćđaeftirlit.
 • Leiđbeinir starfsfólki um umgengisreglur og hreinlćti í vinnslu.
 • Leiđbeinir starfsfólki sem sér um ţrif á búnađi og á vinnslusölum.
 • Hefur umsjón međ ađ gerđ sé hreinlćtisáćtlun.
 • Tengiliđur viđ meindýraeyđir.
 • Hefur umsjón međ ađ láta framkvćma reglulegar mćlingar á vatnsgćđum og gerlamćlingum á afurđum.
 • Hefur umsjón međ hreinlćtiseftirliti.
 • Gćđastjóri setur upp gćđahandbók, annast viđhald, útgáfu og dreifingu.
 • Annast kynningu á gćđakerfinu fyrir starfsfólki og sér um ţjálfun starfsmanna í gćđa- og hreinlćtiseftirliti.
 • Vinnur úr upplýsingum og lykiltölum til ađ meta árangur af gćđastarfi fyrirtćkisins, virkni gćđakerfisins og kynnir fyrir stjórnendum.
 • Fylgist međ lögum, reglugerđum og stöđlum sem áhrif hafa á starfsemi fyrirtćkisins og leiđa til ţess ađ gera ţarf breytingar á gćđakerfinu.
 • Móttekur kvartanir frá viđskiptavinum og afgreiđir í samvinnu viđ yfirstjórnendur.
 • Hefur yfirumsjón međ skjalastýringu tengt gćđakerfinu.
 • Hefur umsjón međ innri úttektum á gćđakerfinu og samskipti viđ utanađkomandi úttektarađila.
 • Hann fylgist einnig međ ađ framkvćmdar séu endurúttektir til ađ ganga úr skugga um ađ lagfćringum og endurbótum sé lokiđ.   

Upplýsingar og skráning hjá Klemenzi Sćmundssyni í síma 412-5966 og klemenz@fiskt.is

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista