Ertu međ mikla starfsreynslu, orđin/n 23 ára og međ amk. 3 ára starfsreynslu í faginu?
Raunfćrnimat í fisktćkni er mat á fćrni ţinni og ţekkingu í sjávarútvegstengdum greinum. Lagt er mat á reynslu ţína í samtali og hún metin jafngildis áföngum í náminu.
Hvađ er raunfćrnimat?
Raunfćrnimat er ferli ţar sem metin er ţekking og fćrni á ákveđnu sviđi, svo sem reynsla af starfi, námi eđa félagsstörfum. Stađfesting á fćrni er gefin út í lok ferlisins.
Markmiđ
ˇ ađ geta stytt nám í framhaldinu
ˇ ađ sýna fram á reynslu og fćrni í starfi / í atvinnuumsókn
ˇ ađ leggja mat á hvernig einstaklingur getur styrkt sig í námi / starfi
Eftir matiđ getur ţú tekiđ ákvörđun um ađ:
ˇ klára ţađ sem vantar upp á til ađ ljúka námi
ˇ nýta matiđ sem stökkpall í annađ nám
ˇ nýta matiđ til ađ skođa hvar ţú ert staddur/stödd
Hafđu samband viđ ráđgjafa, síma 412 5966
Einnig má lesa um raunfćrnimat hér