Fisktćkni
Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanám til starfa í sjávarútvegi.
Fisktćkniskóli Íslands býđur upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námiđ er hagnýtt tveggja ára gunnnám sem byggt er upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustađ. Í starfsnámi er leitast viđ ađ bjóđa nemendum upp á val um vinnustađ /vetfang međ hliđsjón af áhugasviđi hvers og eins t.d sjómennsku, fiskvinnslu eđa fiskeldi.
Međan á námstímanum stendur eru heimsóknir í stofnarnir og fyrirtćki tengd sjávarútvegi mikilvćgur ţáttur. Fariđ er í tvćr námsferđir erlendis í samvinnu viđ samstarfsskóla okkar í Danmörku og Portúgal.
Inntökuskilyrđi: Grunnskólapróf.
Skólagjöld: 18.000.- (Önnin).
Áhugaverđ og fjölbreytt blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika og möguleika til frekari menntunnar.
• Forinnritun: 09.03.2020 - 13.04.2020
• Lokainnritun: 06.05.2020 - 10.06.2020
Ţú getur einnig pantađ viđtal hjá náms- og starfsráđgjafa Fisktćkniskóla Íslands
Á vefsíđunni menntagatt.is eru upplýsingar um innritun og vefslóđir á heimasíđu Fisktćkniskóla Íslands.
Einnig er í bođi ráđgjöf vegna innritunar.