Grunnnám

 

Fisktćkni 

Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanám til starfa í sjávarútvegi.

Fisktćkniskóli Íslands býđur upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námiđ er hagnýtt tveggja ára gunnnám sem byggt er upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustađ. Í starfsnámi er leitast viđ ađ bjóđa nemendum upp á val um vinnustađ /vetfang međ hliđsjón af áhugasviđi hvers og eins t.d sjómennsku, fiskvinnslu eđa fiskeldi.

Međan á námstímanum stendur eru heimsóknir í stofnarnir og fyrirtćki tengd sjávarútvegi mikilvćgur ţáttur. Fariđ er í tvćr námsferđir erlendis í samvinnu viđ samstarfsskóla okkar í Danmörku og Portúgal.

Inntökuskilyrđi:  Grunnskólapróf.

Skólagjöld: 18.000.-

Áhugaverđ og fjölbreytt blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika og möguleika til frekari menntunnar.

Skráning á Fisktćknibraut

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista