Fisktćkni

Grunnnám í fisktćkni býr nemendur undir störf viđ fiskvinnslu, fiskveiđar og fiskeldi. Námiđ er ennfremur grunnur ađ öđru námi í framhaldsskólum og viđfangsefnum í fjölbreyttum sjávarútvegi. Námiđ er skipulagt á fjórum önnum; tvćr annir í skóla, samkvćnt námskrá skólans, og tvćr á vinnustađ á grundvelli skráningakerfis og ferilbóka um framvindu námsins. Viđ námslok hafa nemendur öđlast hćfni til ađ starfa á ábyrgan og sjálfstćđan hátt í samrćmi viđ grundvallarreglur viđkomandi fyrirtćkis, undir stjórn yfirmanns. Starfa viđ vinnslu sjávarafurđa sem sérhćfđur starfsmađur eđa flokkstjóri međ ábyrgđ á ákveđnum verkstöđvum hjá fiskvinnslufyrirtćkjum, útgerđum eđa fiskeldisstöđvum. Fisktćknir getur einnig starfađ sem sölumađur hjá fisksölufyrirtćki eđa fyrirtćki sem selur tćki og búnađ fyrir sjávarútveg. Námslok brautar eru á öđru hćfniţrepi.

 Sjá áfanga í fisktćkni     

 
 
Kjarni
    ţrep 
Enska ENSS1SG03 3 1
Íslenska ÍSLE1UA05 5 1
Stćrđfrćđi STĆR1XX03 3 1
Upplýsingatćkni UPPL1UT04 4 1
Hagfrćđi HAGF2AR05 5 2
Heilsa HEIL1LE02 2 1
Samtals   22  
Brautarkjarni
Fisktćkni 1 FIST1AF06 6 1
Fisktćkni 2 FIST2AF06 6 2
Fiskvinnsluvélar FISV2VR03 3 2
Haccp gćđakerfi HCCP2UV04 4 2
Haf og fiskifrćđi NHAF1HF03 3 2
Samskipti og ţjónusta SAMS1SV04 4 1
Stođkerfi sjávarútvegs STSJ1VV04 4 1
    30  
Val                 Nemendur velja 8 f-einingar
Fiskeldi FISK2AF04 4 2
Fiskvinnsla/fisktćkni FIST2RF04 4 2
Frumkvöđlafrćđi  FRUM2HN04 4 2
Siglingafrćđi SMÁN2SS04 4 2
Skip og umhverfi SMSU2SS04 4 2
Vélavörđur smáskipa VÉVN1VV04 4 1
Samtals   8  
Vinnustađanám
Vinnustađanám 1 VIFI2DD20 20 2
Vinnustađanám 2 VIFI2KV10 10 2
Vinnustađanám 3 VIFI2SN20 20 2
Vinnustađanám 4 VIFI2ÓV10 10 2
Samtals   60  
       
Braut samtals   120  

 

Hér er hćgt ađ lesa nánar um fisktćknibraut

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista