Grunnnám faggreina í Fisktćkni-fiskeldi

 

Bođiđ verđur upp á eins árs nám í faggreinum fiskeldis. Markmiđiđ međ náminu er ađ auka viđ sérţekkingu nemenda á ţáttum sem öll fyrirtćki í fiskeldi eru ađ vinna ađ. Til ţess ađ ná ţví fram verđur fariđ í líffćrafrćđi fiska, markmiđ rćktunar í fiskeldi, vatns- og umhverfisfrćđi, sjúkdóma og heilbrigđi fiska, fóđrun fiska og nćringarfrćđi, gćđastjórnun (HACCP), tćknimál í rekstri skođuđ og fariđ vel yfir öryggismál.

Námiđ stendur sem sjálfstćtt námsframbođ, en gengur jafnframt ađ fullu til eininga og samsvarar ţá  einnar annar í námi á námsbraut Fisktćkniskóla Íslands í Fisktćkni, međ sérstakri áherslu á fiskeldi. Nemendum gefst kostur á ađ koma í raunfćrnimat í Fisktćkni í samstarfi viđ Austurbrú og Frćđslumiđstöđ Vestfjarđa. á í byrjun nćsta árs. Raunfćrnimat er ferli ţar sem metin er ţekking og fćrni á ákveđnu sviđi, svo sem reynsla af starfi, námi eđa félagsstörfum. Einnig býđur Austurbrú og Frćđslumiđstöđ Vestfjarđa upp á nám í kjarnafögum (íslensku, ensku, stćrđfrćđi og upplýsingatćkni)

Námiđ fer fram í fjar- og stađlotum á Austurlandi og Vestfjörđum 
Inntökuskilyrđi
Grunnskólapróf. Mat á reynslu og ţekkingu úr sjávarútvegi.
Skráningarfrestur er til 10. ágúst 2020. Námiđ byrjar í september 2020.

Nánari upplýsingar um raunfćrnimat og nám í kjarnafögum ásamt náms- og starfsráđgjöf hjá Austurbrú
Austurbrú Egilstöđum Tjarnarbraut 39e (Vonarland) 700 Egilsstađir
Sími 470 3800 austurbru@austurbru.is

Nánari upplýsingar um raunfćrnimat og nám í kjarnafögum ásamt náms- og starfsráđgjöf hjá Frćđslumiđstöđ Vestfjarđa
Frćđslumiđstöđ Vestfjarđa • Suđurgötu 12 • 400 Ísafjörđur
Sími 456 5025 • saedis@frmst.is helga@frmst.is • www.frmst.is

Nánari upplýsingar um námiđ og skráning er hjá Fisktćkniskólanum
Fisktćkniskóli Íslands • Víkurbraut 56 • 240 Grindavík
Sími 412 5966 • klemenz@fiskt.is • www.fiskt.is

SKRÁNIG HÉR 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista