GŠ­i og me­fer­ matvŠla - frß vei­um til vinnslu

Meginßhersla er l÷g­ ß gˇ­a starfshŠtti vi­ vei­ar og vinnslu og hvernig ÷ll vinnsluke­jan er ein samhangandi heild. Fjalla­ er um b˙na­ og rÚtta me­h÷ndlun vi­ hausara, fl÷kunar- og ro­vÚlar og snyrtingu. Fjalla­ um mikilvŠgi me­fer­ar ß fiski strax eftir vei­ar, a­ slŠging, ■vottur og Ýsun Ý k÷r sÚ ger­ ß rÚttan hßtt. Einnig er fjalla­ um mikilvŠgi kŠlingar/Ýsunar Ý gegnum alla ke­juna Ý mˇtt÷ku, vi­ vinnslu, Ý p÷kkun og Ý geymslu. Fjalla­ er um ßhrif me­h÷ndlunar ß gŠ­a■Štti eins og los, dau­astir­nun Ý fiski og ßhrif utana­komandi ■ßtta, svo sem hitastigs ß hra­a dau­astir­nunar. Fari­ yfir rekjanleika og mikilvŠgi merkinga Ý gegnum vinnslurßsina. Ůß er h÷nnun og skipulag h˙snŠ­is sko­a­ me­ tilliti til ■ess a­ hindra krossmengun og unnin verkefni Ý tengslum vi­ ■a­. Kynnt er gŠ­astu­ulsa­fer­ til a­ meta aldur og gŠ­i ß heilum fiski. Heill fiskur er metinn eftir a­fer­inni.

Lengd 6 kest : Kennari frß FisktŠkniskˇla ═slands.

FyrirtŠkjum er bent ß a­ hafi­ samband vi­ okkur til a­ leita tilbo­a Ý nßmskei­.

FisktŠkniskˇli Ýslands

VÝkurbraut 56 á| á240 GrindavÝk, Iceland

SÝmar: á4125966 á/ á4125968 á/ á4125965
Vefpˇstur: áinfo@fiskt.is

Skrßning ß pˇstlista