Smáskipanám 12 m og styttri

Skipstjórnarnám 12m og styttri fyrir atvinnuréttindi

Smáskipanám kemur í stađ ţess sem áđur var nefnt 30brl. réttindanám (pungapróf) og miđast atvinnuskírteinin nú viđ lengd skipa í stađ brúttórúmlestatölu áđur. Réttindin miđast skv. ţví viđ skip 12 metrar og styttri ađ skráningarlengd ađ tilskyldum 12 mánađa siglingatíma. Á námskeiđinu verđa kennd bókleg atriđi sem krafist er samkvćmt námskrá um skipstjórnarnám: siglingafrćđi og samlíkir, slysavarnir, siglingareglur og sjóréttur, siglingatćki og fjarskipti, skipahönnun og vélfrćđi, stöđugleiki og skipstjórn, veđurfrćđi og umhverfisvernd. Námiđ er 115 kennslustundir og metiđ sem 6 feiningar. Námskeiđin eru međ fyrirvara um ađ ţátttaka sé nćgjanleg.                                                                                   Kennslugögn/námsgögn: Verkefnabók í siglingafrćđum, Sjómannabókin, alţjóđasiglingareglur, stöđugleiki fiskiskipa og sjókort. Áhöld: gráđuhorn/samsíđungur, reglustika og hringfari (sirkill).  

Skilyrđi til atvinnuréttinda eru ađ :

  • hafa lokiđ smábátanámi
  • hafa 12 mánađa siglingatíma
  • viđkomandi sé orđinn 18 ára
  • hafa lokiđ námskeiđi í Slysavarnarskóla Sjómanna - Sćbjörgu

Ţeir, sem ljúka smáskipaprófi, geta tekiđ verklegt próf hjá Tćkniskóla Íslands og öđlast ţar međ einnig skemmtibátaréttindi á 24 metra skemmtibáta. Ađ loknu smáskipanámi ţarf ađ sćkja um atvinnuskírteini hjá Samgöngustofu Ármúla 2.  

Verđ 130.000.kr. fyrir utan áhöld og námsefni (16.000 kr.). Stađfestingargjald er 25.000 kr. og fćst endurgreitt ef námskeiđ fellur niđur eđa dagsetning námskeiđs breytist. Námskeiđ eru háđ ţví ađ nćg ţátttaka sé fyrir hendi.

Athugiđ niđurgreiđslu frá stéttafélagi. 

Nánari upplýsingar gefur Gunnlaugur Dan Ólafsson gunnlaugurdan@fiskt.is eđa í síma 412-5966.

Skráning á námskeiđ

                                

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista