Smáskipanám 12 m og styttri

Skipstjórnarnám 12m og styttri fyrir atvinnuréttindi

Samkvćmt Samgöngustofu ţá taka breytingar gildi 1.september 2020 ađ 12m verđa uppfćrđir í 15m

 

Lögin gera ráđ fyrir ţví ađ á tímabilinu 1.9.-1.1.2021 geti ţeir sem ţegar eru međ 12 metra skipstjórnarréttindi uppfćrt réttindi sín í 15 metra enda hafi ţeir lokiđ tilteknum siglingatíma sem  eftir er ađ kveđa á um í reglugerđ.  Jafnframt er eftir ađ kveđa á um í reglugerđ sem samgönguráđuneytiđ setur hvađa breytingar verđi gerđar á námi og námskröfum samhliđa ţví ađ smáskiparéttindin hćkka úr 12 metrum í 15 metra.

 

Smáskipanám kemur í stađ ţess sem áđur var nefnt 30brl. réttindanám (pungapróf) og miđast atvinnuskírteinin nú viđ lengd skipa í stađ brúttórúmlestatölu áđur. Réttindin miđast skv. ţví viđ skip 12 metrar og styttri ađ skráningarlengd ađ tilskyldum 12 mánađa siglingatíma. Á námskeiđinu verđa kennd atriđi sem krafist er samkvćmt námskrá um skipstjórnarnám m.a. siglingafrćđi, slysavarnir, siglingareglur, stöđugleiki og siglingatćki, fjarskipti, veđurfrćđi, skipstjórn, og umhverfisvernd. Námiđ er 115 kennslustundir og metiđ sem 6 feiningar. Til ţess ađ nám teljist lokiđ ţarf lágmarkseinkunn í siglingareglum ađ vera 6.0 og 5.0 í siglingarfćđi og stöđugleika.

Kennslugögn/námsgögn: Verkefnabók í siglingafrćđum, Sjómannabókin, alţjóđasiglingareglur, stöđugleiki fiskiskipa og sjókort.

Áhöld: gráđuhorn fyrir siglingafrćđi, reglustika 50 cm. og hringfari (sirkill). 

Kennt verđur í ţremur lotum, en nemendur vinna síđan verkefni á milli. 

Fyrsta lota verđur kennd: 18-20 maílota 2: 25-27 maí og síđasta lota og próf 2-4 júní.

Ađ loknu smábátanámi ţarf ađ sćkja um atvinnuskírteini hjá Samgöngustofu.  

Skilyrđi til atvinnuréttinda eru ađ :

  • hafa lokiđ smábátanámi
  • hafa 12 mánađa siglingatíma
  • viđkomandi sé orđinn 18 ára og hafa lokiđ námskeiđi í Slysavarnarskóla Sjómanna - Sćbjörgu

 Ţeir, sem ljúka smáskipaprófi, geta tekiđ verklegt próf hjá Tćkniskóla Íslands og öđlast ţar međ einnig skemmtibátaréttindi á 24 metra skemmtibáta. Ađ loknu smáskipanámi ţarf ađ sćkja um atvinnuskírteini hjá Samgöngustofu Ármúla 2.  

Námskeiđsgjald er 145.000 krónur. Innifaliđ í ţví er sjókort og öll námsgögn. Ţátttakendur verđa sér sjálfir úti um áhöld, hringfara (sirkil), reglustiku 50 cm og gráđuhorn. Stađfestingargjald er 25.000 kr. og fćst endurgreitt ef námskeiđ fellur niđur eđa dagsetning námskeiđs breytist.  

Námskeiđ eru háđ ţví ađ nćg ţátttaka sé fyrir hendi.

Námiđ fer fram í Fiskstćkniskóla Íslands ađ Víkurbraut 56 í Grindavík Athugiđ niđurgreiđslu frá stéttafélagi. 

Nánari upplýsingar gefur Gunnlaugur Dan Ólafsson gunnlaugurdan@fiskt.is eđa í síma 412-5966.

Skráning á námskeiđ

                                

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista