Smáskipanám <15m

Smáskipanám (ađ 15 metrum)

Fisktćkniskóli Íslands býđur nú aftur upp á réttindanám til skipstjórnar á báta - allt ađ 15 metrum (Smáskipanám). Kennt er samkvćmt nýrri námskrá skólans og samkvćmt formlegu leyfi Samgöngustofu frá október 2021.

Fyrirkomulag kennslu

Fyrirkomulagiđ verđur í formi dreifnáms. Nemendur mćti í stađnám í fjögur skipti, ţrjá til fjóra daga í senn međ hálfs mánađar millibili. Heimaverkefni verđa unnin á milli lotna. Á milli lotna geta nemendur veriđ í sambandi viđ kennara.

Innihald kennslu

Samkvćmt nýrri námskrá verđa námsţćttir vegna <15m námsins 15 talsins. Prófţćttir verđa 6 talsins: (1) alţjóđasiglingareglur, (2) hönnun skipa og stöđugleiki, (3) ROC-fjarskiptaréttindi, (4) grunnatriđi í siglingafrćđi, (5) grunnţjálfun í siglingahermi (samlíki) og (6) viđhald og umhirđa vélbúnađar í skipum. Einkunina 6.0 ţarf til ţess ađ standast hvern prófţátt. Ađrir námsţćttir eru: (1) fiskveiđar, aflameđferđ og verkunarađferđir-undirstöđuatriđi, (2) skipverjar, réttindi og skyldur, lögskráning, (3) skráning, eftirlit, tryggingar og tjón á skipum (4) varnir gegn mengun sjávar, (5) veđur og sjólag viđ strandsiglingar, (6) alţjóđasiglingareglur- beiting skipa viđ erfiđar ađstćđur, (7) breytingar á stöđugleika smáskipa, stöđugleikagögn, (8) siglingatćki – siglingatölvur og tengd tćki. Hćgt er ađ skođa nánari lýsingar á einstökum námsţáttum á heimasíđu Menntamálastofnunnar, velja skólastig (framhaldsfrćđsla) og síđan vottađar námskrár. Ţar er ađ finna nýjar námskrár međ ţví ađ smella á námsţćttina.

Inntökuskilyrđi

Inntökuskilyrđi miđast viđ ađ nemendur hafi lokiđ grunnskólaprófi og séu a.m.k. 16. ára ţegar ţeir hefja nám.

 Útgáfa atvinnuskírteinis

Til ţess ađa fá útgefiđ atvinnuskírteini ađ loknu <15m námi, ţarf ađ leggja fram stađfestan siglingatíma í eitt ár (átta mánuđi), vottorđ um heilsufar (sjón) og ađ viđkomandi sé orđin 18 ára og hafi lokiđ námskeiđi í öryggisfrćđslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna, eđa öđrum viđurkenndum ađila (5 daga námskeiđ). Nánari upplýsingar um námiđ er ađ finna á heimasíđu Samgöngustofu, www.http/sigling.is.

 Námiđ fer fram í Fisktćkniskóla Íslands ađ Víkurbraut 56 í Grindavík sem gefur frekari upplýsingar um námiđ, netfang, fiskt@fiskt.is, s. 412-5966. Einnig hćgt ađ leita upplýsinga hjá Gunnlaugi Dan Ólafssyni, netfang, gunnlaugurdan@fiskt.is, s. 841-8333 og Ólafi Ţór Jóhannssyni s. 892-5485, netfang olafur.thor@simnet.is

Skáning hér

 

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista