Vélstjórn 750kW <15m.

 

Ný námskrá til réttindanáms Smáskipavélavörđur <15m hefur nú litiđ dagsins ljós. Hún gerir fjölmargar kröfur um nám umfram ţađ sem fólst í fyrri námskrá sem náđi til réttindanáms á smáskipum < 12m.

Í byrjun september var áćtluđ kennsla hjá Fisktćkniskóla Íslands í Vélgćslu <15m. 

Áćtluđ kennsla hefst eftir áramótin 2021. Námskeiđinu verđur skipt í tvćr lotur.  Nánari upplýsingar ţegar nćr dregur.

 Ţađ eru tveir ţćttir sem bćtast viđ, sjá útskýringu í texta hér ađ neđan.

 Smáskipavélavörđur – uppfćrsla á réttindum í vélstjórn <12m í <15m.

Eftir 1. janúar 2021 á sá sem er handhafi vélstjórnaréttinda (< 12m og 750 k/W) rétt á ađ fá útgefiđ skírteini til ţess ađ gegna sömu störfum á skipum sem eru < 15m, enda hafi hann lokiđ:

 •             Öryggisfrćđslunámi smáskipa og skyndihjálp hjá Slysavarnarskóli sjómanna eđa öđrum viđurkenndum ađila í skyndihjálp (Skírteini SSV, fimm daga námskeiđ)

 •             Lokiđ tilskyldum siglingatíma í eitt ár (átta mánuđir) eđa viđurkenndri starfsţjálfun.

 Ekki ţarf ađ sćkja um ný atvinnuskírteini vegna ţessa, en texta nýrra skírteina verđur breytt ţegar ţau koma til endurnýjunar hjá Samgöngustofu. Sá sem er handhafi skipstjórnarréttinda, getur einnig annast vélstjórn á smáskipum sé hann einnig handhafi skírteinis smáskipavélavarđar, ef útivist er ekki lengri en 14 klst. Ekki er skylt ađ vélavörđur sé í áhöfn skips ef gerđur hefur veriđ ţjónustusamningur viđ ţjónustuađila um viđhald vélbúnađar skipsins. Sá samningur ţarf ađ vera stađfestur af Samgöngustofu. 

 

Nánari upplýsingar gefur Ţórdís Daníelsdóttir  disa@fiskt.is  eđa í  síma 412-5966.

Nćsta námskeiđ áćtlađ í byrjun árs 2022

Skráning á námskeiđ

 

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista