Vélstjórn 750kW

 Smáskipavélavörđur - vélgćsla 750kW 12m og styttri 

Fisktćkniskóli Íslands býđur upp á nám í vélaverđi námiđ veitir réttindi til ađ vera vélavörđur á bát međ allt ađ 750 kW vél á bát sem er 12 m og stytti ađ skráningarlengd. Um er ađ rćđa bóklegt og verklegt nám. Verklegi ţátturinn felst í almennri vélstjórn og bilanagreiningu. Fariđ verđur í álagskeyrslu véla, dísilvélina + kerfi, forhleđslu, rafmagn, eldsneyti + kerfi, afgas + kerfi, varahluti og vetrargeymslu, reglur, kćlikerfi (freon!), vökvakerfi og frágang véla.

Námiđ er alls 56,5 klukkutímar / 85 kennslustundir. 

Verđ er 120.000.kr. námskeiđsgögn eru innifalin í verđi. Stađfestingargjald er 25.000 kr. og fćst endurgreitt ef námskeiđ fellur niđur eđa dagsetning námskeiđs breytist. Námskeiđ eru háđ ţví ađ tilskilin fjöldi ţátttakenda sćki ţau.      

Athugiđ niđurgreiđslu frá stéttafélagi.  

Nánari upplýsingar gefur Ţórdís Daníelsdóttir  disa@fiskt.is  eđa í  síma 412-5966.

Skráning á námskeiđ

 

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista