Vélstjórn 750kw-24m

Fjölbrautarskóli Suđurnesja í samstarfi viđ Fisktćkniskóla Íslands auglýsir:

Viđbótarnám fyrir vélgćslumenn sem lokiđ hafa (750 kw.12m)(VV) ţá tekur viđ vélstjórnar 750 kw. á 24m báta og styttri.

Kennt er í lotum:

KĆLITĆKNI: KĆLI2VA05(AV), RAFMAGNSFRĆĐI: RAMV1VA04(AV) OG VÉLSTJÓRN: VÉLS2VA04(BV)  

 Athugiđ niđurgreiđslu frá stéttafélagi.

 Ath! Námskeiđsgjöld eru óafturkrćf nema forföll séu tilkynnt međ a.m.k. ţriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar gefur ţórdís Daníelsdóttir  disa@fiskt.is eđa í  síma 412-5966.

Námiđ er háđ ţví, ađ tilskildum lágmarksfjölda verđi náđ.

Skránig á námskeiđ

Samkvćmt reglugerđ nr. 175/2008 um skipstjórnar – og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varđskipum

og öđrum skipum, nr. 866 undirritađ af samgönguráđherra 2. nóvember 2010

(Skírteini: vélavörđur (VV)) og yfirvélstjóri á skipi međ 750 kW vél og minni og 24 metrar og styttri ađ skráningarlengd ađ loknum 4ra mánađa siglingatíma sem vélavörđur (Skírteini: Vélavörđur (VVY)).”

Til stađfestingar á námsárangri vottorđshafa, undirrita viđkomandi ađilar nafn sitt á skírteiniđ

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista