Vélstjórn 750kw-24m

Fjölbrautarskóli Suđurnesja í samstarfi viđ Fisktćkniskóla Íslands auglýsir:

Viđbótarnám fyrir vélgćslumenn sem lokiđ hafa (750 kw.12m) ţá tekur viđ vélstjórnar 750 kw. á 24m báta og styttri.

Kennt er  Kćlitćkni KĆLI2VK05, Rafmagnsfrćđi RAMV2MJ05  og  Vélstjórn VÉLS2KB05 í lotum.

 Athugiđ niđurgreiđslu frá stéttafélagi.

 Ath! Námskeiđsgjöld eru óafturkrćf nema forföll séu tilkynnt međ a.m.k. ţriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar gefur ţórdís Daníelsdóttir disa@fiskt.is eđa í  síma 412-5966.

Námiđ er háđ ţví, ađ tilskildum lágmarksfjölda verđi náđ.

Skránig á námskeiđ

 Samkv. reglugerđ  Ađ loknu 7 eininga fagtengdu viđbótarnámi (RAF 103 og tveir af eftirfarandi ţremur áföngum í RAF 253, VST 204 og KĆL 122) öđlast smáskipavélavörđur rétt til ađ vera vélavörđur á skipi međ 750 kW ađalvél og minni og ađ loknum 4ra mánađa siglingatíma sem vélavörđur öđlast hann rétt til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ 750 kW ađalvél og minni og 24 metra og styttra ađ skráningarlengd.

,,Sá sem lokiđ hefur vélgćslunámskeiđi samkvćmt reglugerđ settri af menntmálaráđuneyti eđa sveinsprófi í vélvirkjun, hefur öđlast rétt til ađ vera vélavörđur á skipum 12 metrar og styttri ađ skráningarlengd međ vélarafl 750 kW eđa minna (Skírteini: Smáskipavélavörđur (SSV)).

 Ađ loknum viđbótarnámi (RAF103 og tveir af eftirfarandi ţremur áföngum: RAF253, VST204 og KĆL122. Véltćkniskólanum er heimilt ađ meta sambćrilega áfanga jafngilda) sem skilgreint er í námskrá öđlast hann rétt til ađ vera vélavörđur á skipi međ 750 kW vél og minni (Skírteini: vélavörđur (VV)) og yfirvélastjóri á skipi međ 750 kW vél og minni og 24 metrar og styttri ađ skráningarlengd ađ loknum 4ra mánađa siglingatíma sem vélavörđur (Skírteini: Vélavörđur (VVY)).”

 

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista