Netagerđ

Innritun fer fram á Menntagatt

Innritun annarra en 10. bekkinga standa yfir  til 31. ágúst.

Innritun eldri nemenda (fćddir 2004 eđa fyrr) sem eru ekki í framhaldsskóla sem stendur eđa ćtla ađ skipta um skóla hefst ţriđjudaginn 3. juní og lýkur 31. águst. Umsćkjendur 17 ára og eldri nota auđkenni frá island.is eđa rafrćn skilríki á greiđslukorti.  Ef sótt er um Íslykil á netinu er hćgt ađ velja um ađ fá hann sendan á lögheimili, sem tekur 2-5 virka daga eđa í netbanka, sem skilar sér samdćgurs (undir „rafrćn skjöl“). Rafrćn persónuskilríki er hćgt ađ sćkja um hjá viđskiptabanka. 

Eđa í gegnum skráningakerfi skólans til 10.ágúst. Skráning hér.

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista