Námiđ er samningsbundiđ iđnnám og skiptist í bóklegar greinar (tvćr annir í skóla) og vinnustađanám, samtals 204 feiningar. Í vinnustađanámi afla nemendur sér námssamningi í fyrirtćki sem samvarar 146 feiningum. Námi í netagerđ lýkur međ sveinsprófi. Netagerđ er löggilt iđngrein.
Nánari upplýsingar um áfanga :