Húsnæði

 

Logo

Núverandi húsnæði Fisktækniskólans er að Víkurbraut 56, 240 Grindavík. Húsnæðið er samnýtt með starfsemi Landsbanka Íslands í Grindavík. Húsnæðið samanstendur af tveimur kennslustofum ásamt aðstöðu fyrir starfsmenn. Kennsla fer einnig að stórum hluta fram víðsvegar um landið í samvinnu við fyrirtæki, framhaldsskóla og endur- og símenntunarstofnanir.

 

Fisktækniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista