Reglur skólans

Reglur skólans

Skólareglur Fistćkniskóla Íslands 

1.Nemendur skulu sýna skólasystkinum sínum og starfsfólki tillitsemi og kurteisi í daglegum samskiptum.

2.Komiđ skal vel fram viđ alla, nemendur og starfsmenn. Verđi nemandi eđa starfsmađur var viđ einelti eđa tilraunir til eineltis ber viđkomandi ađ láta kennara vita af ţví strax. Sjá eineltisáćtlun skólans.

3.Nemendum/starfsmönnum ber ađ virđa og ganga vel um eigur og húsnćđi skólans og bćta ţađ tjón sem ţeir kunna ađ valda.

4. Nemendur hafi slökkt á margmiđlunartćkjum (símar) sínum í kennslustundum.

5. Nemendur nýti fartölvur ađeins til náms í viđkomandi kennslugrein.

6. Nemendur skulu skulu sćkja allar kennslustundir stundvíslega, međ námsgögn og sinna heimanámi sínu af kostgćfni.

7. Öll notkun tóbaks er bönnuđ í skólanum og á lóđ skólans.

8. Neysla áfengis og annarra vímuefna er bönnuđ í skólanum sem og á skemmtunum á hans vegum.

9. Ítrekuđ brot á reglum ţessum geta leitt til brottrekstrar úr skóla.

Athugiđ ađ skólinn tekur ekki ábyrgđ á eigum nemenda. Fólk er hvatt til ađ skilja aldrei verđmćti eftir án eftirlits.

Réttur kennara til ađ halda vinnufriđ í kennslustundum

1.Kennari er verkstjóri í kennslustundum og stjórnar ţví sem ţar fer fram. Vinnufriđur í kennslustundum er réttur kennara og nemenda.

2. Kennara er heimilt ađ láta einstaklinga sem trufla skipta um sćti.

3. Hafi nemandi brotiđ alvarlega af sér í kennslustund er kennara heimilt ađ vísa honum til skólastjóra ţar sem hann hefur tćkifćri til ađ gera hreint fyrir sínum dyrum.

 Kvartanir nemenda

Ef nemandi telur sig ekki geta rćtt beint viđ kennara sinn um atriđi sem honum finnst betur mćttu fara, eđa telur sig ekki hafa fengiđ viđeigandi lausn eftir ađ hafa rćtt viđ kennarann, getur hann snúiđ sér til skólastjóra.

 • Kvartanir sem varđa tilhögun kennslu, yfirferđ efnis, námsmat, kennsluáćtlun ekki fylgt og ósanngjörn próf berist til skólastjóra.
 • Ađrar kvartanir t.d. vegna framkomu kennara  viđ nemendur, berist til skólastjóra. 

Upplýsingar er ađ finna á skrifstofu skólans varđandi flest mál. Starfsmenn skrifstofunnar vísa málum til réttra ađila. Sjá ađ neđan.

Kvartanir vegna kennara:Skólastjóri
Kvartanir vegna prófa - próftafla: Sviđsstjóri, Skólastjóri
Kvartanir vegna prófa - endurmat: Skólastjóri 

Kvartanir vegna annarra starfsmanna: Skólastjóri
Kvartanir vegna stjórnenda/kennara: Skólastjóri
Kvartanir vegna annarra nemenda: Skólastjóri, Sviđsstjóri
Kvartanir vegna tćkja og búnađar: Skólastjóri, Sviđsstjóri

Kvartanir vegna ađstöđu:Skólastjóri
Kvartanir vegna mćtingaskráningar: Viđkomandi kennari, Skólastjóri
Kvartanir vegna skólareglna, t.d. mćtinga:  Sviđsstjóri,Skólastjóri

 Áćtlun Fisktćkniskóla Íslands um viđbrögđ viđ einelti

Stefnuyfirlýsing
Skólayfirvöld, starfsfólk og nemendur Fisktćkniskóla Íslands lýsa ţví yfir ađ hvorki einelti né annađ ofbeldi verđur liđiđ í skólanum. Leitađ verđur allra ráđa til ađ fyrirbyggja einelti og ofbeldi og til ađ leysa ţau mál sem upp koma á farsćlan hátt. Fisktćkniskóli Íslands á ađ vera öruggur vinnustađur ţar sem starfiđ mótast af virđingu og samvinnu allra til ađ góđur árangur náist í skólastarfinu.

Skilgreining á einelti
Einelti er endurtekin áreitni eđa ofbeldi, líkamlegt eđa andlegt, sem stýrt er af einstaklingi eđa hópi og beinist ađ öđrum. Andlegt einelti felst í stríđni, útilokun, hótunum eđa höfnun. Líkamlegt einelti getur veriđ barsmíđar, spörk, hrindingar eđa meiđingar af öđru tagi. Munnlegt ofbeldi getur falist í uppnefnum, stríđni, hvísli um fórnarlambiđ eđa upplognum sögum. Efnislegt ofbeldi er ţegar eigum er stoliđ eđa eyđilagđar. Međ félagslegu ofbeldi er fórnarlambiđ skiliđ út undan eđa ţarf ađ ţola svipbrigđi, augngotur eđa ţögn. Í rafrćnu ofbeldi felast m.a. illkvittin SMS, vefpóstur, blogg eđa önnur skilabođ, fórnarlamb er útskúfađ frá hópum á netsíđu eđa tekiđ út af vinalista og myndum eđa myndböndum er dreift.
Um er ađ rćđa einelti ef einstaklingi líđur illa vegna ţess ađ hann verđur endurtekiđ fyrir...

 • stríđni.
 • hótunum.
 • útilokun.
 • líkamlegu ofbeldi.
 • annarri niđurlćgjandi áreitni.

Ofbeldi er meiđandi hegđun ţar sem einstaklingur eđa hópur beitir valdi til ađ meiđa eđa niđurlćgja ađra.

Ađ ţekkja einelti
Sá einstaklingur sem verđur fyrir einelti eđa ofbeldi segir oft ekki frá ţví heldur skammast sín og kennir sjálfum sér jafnvel um. Ţess vegna er mjög áríđandi ađ allir ţekki einkenni eineltis.
Hugsanlega er um einelti ađ rćđa ef nemandinn...

 • vill ekki fara í skólann.
 • kvartar undan vanlíđan á morgnana.
 • hćttir ađ sinna náminu, einkunnir lćkka.
 • fer ađ koma heim međ rifin föt og skemmdar námsbćkur.
 • missir sjálfstraustiđ.
 • einangrast félagslega.
 • neitar ađ segja frá hvađ amar ađ.
 • verđur árásargjarn og erfiđur viđureignar.
 • kemur heim í öllum hléum í skólanum.
 • vill ekki taka ţátt í félagsstörfum í skólanum.

Verđi foreldrar eđa starfsmenn varir viđ einhver ţessara einkenna eđa önnur sem benda til ađ nemandanum líđi illa er mikilvćgt ađ kanna máliđ og hafa samband viđ stjórnendur, námsráđgjafa eđa umsjónakennara viđkomandi nemanda.

Ábyrgđ
Ef upp kemur einelti eđa annađ ofbeldi í skólanum eiga skólastjórnendur ađ vinna ađ lausn málsins. Leita skal ađstođar skólastjóra, sviđstjóra og annars fagfólks eftir ţörfum. Annađ starfsfólk, foreldrar og nemendur geta ađstođađ viđ lausn mála. Vakni grunur um einelti eđa ofbeldi á strax ađ láta stjórnendur, eđa sviđstjóra viđkomandi nemenda vita.

Ađgerđaáćtlun

 • Allir nemendur skulu frćddir um stefnu skólans: Einelti og ofbeldi leyfist ekki.
 • Ávallt sé lögđ áhersla á góđ samskipti innan skólans.
 • Ađ brýnt sé fyrir nemendum ađ ţegar ágreiningur kemur upp ţeirra á milli sé rétt ađ rćđa málin og reyna ađ komast ađ málamiđlun og fá ađstođ til ţess frá öđrum ef á ţarf ađ halda.
 • Nemendur séu hvattir til ađ láta vita ef ţeir eđa ađrir verđa fyrir einelti eđa ofbeldi, öllum á ađ geta liđiđ vel í skólanum og njóta virđingar sem einstaklingar.
 • Gera ţarf nemendum grein fyrir ţví ađ ef ţeir segja frá ţví ađ einhverjum líđi illa vegna eineltis eđa annars ofbeldis sé ţađ trúnađarmál.
 • Nemendur séu hvattir til ađ taka afstöđu gegn einelti og ofbeldi í verki međ ţví ađ bregđast viđ til hjálpar og láta vita.
 • Einnig er mikilvćgt ađ gera nemendum grein fyrir ţví ađ ţađ ađ skilja útundan og hunsa er jafnmikiđ einelti og ađ hćđast ađ eđa berja.
 • Allir foreldrar/forráđamenn fái upplýsingar um stefnu skólans í eineltis- og ofbeldismálum og séu hvattir til ađ leggja skólanum liđ.
 • Kanna skal líđan nemenda reglulega.
 • Áćtlun um viđbrögđ viđ einelti verđi kynnt međ skipulögđum hćtti í skólanum.

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista