Fréttir

17 nemendur útskrifast frá Fisktćkniskóla Íslands í Grindavík

Ţann 6.desember síđastliđinn voru útskrifađir 17 nemendur frá Fisktćkniskóla Íslands.  Útskriftin fór fram viđ hátíđlega athöfn í Kvikunni í Grindavík.


Útskrifađir voru 4 fisktćknar, 11 gćđastjórar og tveir netagerđamenn. Fisktćkniskóli Íslands er eini skólinn á landinu sem býđur upp á nám í veiđarfćratćkni og ţađ er í fyrsta skipti í ár, sem skólinn útskrifar nemendur á ţví sviđi, eftir ađ hann tók formlega yfir náminu á síđasta ári. Nám í gćđastjórunun er kennd í samstarfi viđ Sýni ehf, en umsjón međ brautinni hefur Klemenz Sćmundsson. 18 nemendur luku námi á vorönn og hafa ţví alls 35 nemendur útskrifast á árinu af alls fimm brautum sérnáms á sviđi veiđa, vinnslu og fiskeldi.


Eftir afhendingu skírteina, hélt skólameistari rćđu og lagđi áherslu á mikilvćgi vel menntađs fólks fyrir framtíđ greinarinnar. Skólameistari lagđi áherslu á ađ miklar breytingar eru störfum í veiđum og vinnslu og ađ forsenda ţess ađ Íslendingar haldi forskoti sínu á ţessu sviđi er ađ mennta vinnuafliđ. Ađ lokinni athöfn, ţakkađi skólameistari starfsfólki, samstarfsađilum skólans og stjórn fyrir samstarfiđ á árinu og bođiđ var til kaffisamsćtis í Kvikunni. 

Um 60 nemendur stunduđu nám í skólanum á haustönn og ţar af rúmlega helmingur í grunnámi í Fisktćkni. Yfir tuttugu nemendur stunda nú nám í veiđarfćratćkni (netagerđ) og ţá er framundan mikill vöxtur innan fiskeldis, en skólinn gerđi í sumar samning viđ Arnarlax, Arctic Fish og Ice Fish um menntun starfsfólks í sjókvíum fyrirtćkisins. Um 30 nemendur hófu nám í fisktćkni međ áherslu á fiskeldi -á Bíldudal í nóvember síđastliđnum og fleiri starfsmenn fyrirtćkjanna bćtast síđan viđ á nćsta ári. Haldin voru fjölmörg námskeiđ fyrir starfsfólk í veiđum og vinnslu og sá skólinn m.a., um námskeiđ um Baader vélar fyrir áhafnir á skipum Brims. Framhald er á ţessari starfsemi á nćsta ári. 


Mikil auking er í umsóknum í nám viđ skólann og nú ţegar svo til fullskipađ í nám í Marel-vinnslutćkni og gćđastjórnun, sem hefst nú í janúar 2020. Ţá er stefnt á nám í Fisktćkni bćđi á Ísafirđi og Akureyri á nćsta ári í samstarfi viđ frćđsluađila í hérađi á hvorum stađ. Framundan er fjöldi verkefna fyrir fyrirtćki í sjávarútvegi auk verkefna á sviđi ţróunarsamvinnu (m.a. í Vietnam í samstarfi viđ Marel) og útlit fyrir mikinn vöxt í námskeiđahaldi á sviđi veiđa, vinnslu og fiskeldis víđa um land.


Nú í desember er tekiđ á móti umsóknum og skráningu á vorönn 2020 og eru áhugsamir hvattir til ađ sćkja um sem allra fyrst á heimsíđu skólans: www.fiskt.is eđa hafa samband viđ skrifstofu í síma 412 5965


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista