Fréttir

Fiskeldisnám á Austfjörđum í bođi á haustönn 2020

 

Fisktćkniskóli Íslands var á ferđ um Austurland í mars ađ kynna nýtt nám í fiskeldi, námiđ er ćtlađ starfsmönnum sem vinna viđ fiskeldi einnig geta  nemendum sem eru í framhaldsskólum, tekiđ einstaka námshluta eđa alla námskrána sem val, námiđ er líka opiđ fyrir alla sem vilja frćđast um fiskeldi.

Góđ mćting var á fundinn ţađ komu rúmlega tuttugu frá manns frá Ice Fish Farm hjá Austurbrú á Djúpavogi sem haldinn var 11.mars síđastliđinn.

Fyrirhugađ er ađ bjóđa upp á fiskeldisnám á haustönn á Austurlandi. Markmiđiđ međ náminu er ađ auka viđ sérţekkingu starfsfólks á ţáttum sem öll fyrirtćki í fiskeldi eru ađ vinna ađ. Til ţess ađ ná ţví fram verđur fariđ í líffćrafrćđi fiska, markmiđ rćktunar í fiskeldi, vatns og umhverfisfrćđi, sjúkdóma og heilbrigđi fiska, fóđrun fiska og nćringarfrćđi, gćđastjórnun, tćknimál í rekstri skođuđ og fariđ vel yfir öryggismál.

 Kennsluefni er unniđ af Fisktćkniskóla Íslands í samstarfi viđ Guri Kunna og Froyja Vgs í Ţrándheimi, Strand Vgs í Stavanger og Háskólanum ađ Hólum og framhaldsskólum í Skotlandi, en skólarnir í Noregi munu einnig leggja til námsefni og sérţekkingu á einstaka sviđum.

Námiđ stendur sem sjálfstćtt námsframbođ, en gengur jafnframt ađ fullu til eininga og samsvarar ţá einnar annar námi á námsbraut Fisktćkniskóla Íslands í Fisktćkni međ sérstakri áherslu á fiskeldi. Starfsmönnum gefst kostur á ađ koma í raunfćrnimat í Fisktćkni.  Raunfćrnimat er ferli ţar sem metin er ţekking og fćrni á ákveđnu sviđi, svo sem reynsla af starfi, námi eđa félagsstörfum. Stađfesting á fćrni er gefin út í lok ferlisins.

 Háskólinn á Hólum býđur upp á nám í fiskeldisfrćđi á háskólastigi en til ţess ađ leggja stund á ţađ ţurfa nemendur fyrst ađ hafa lokiđ framhaldsskólaprófi. Nám í fiskeldi hjá Fisktćkniskólanum gćti ţví nýst ţeim starfsmönnum sem hyggjast síđar fara í nám á Hólum.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista