Fréttir

Fjórhjólaferđ nýnema

Föstudaginn 8. september fóru nýnemar í fjórhjólaferđ međ hinu frábćra ferđa og afţreyingarţjónustufyrirtćki 4x4 Adventures Iceland í Grindavík. Hópurinn ţeystist um stórbrotiđ landslag austan viđ Grindavík og m.a. var stoppađ á hinni fornu verstöđ Selatöngum.

"Á Selatöngum var allmikil útgerđ frá Skálholti í eina tíđ, en lagđist fyrst niđur um tíma eftir Básendaflóđiđ 1799 og svo ađ fullu og öllu milli 1880 og 1890. Ţarna eru byrgi og búđatćttur, sem eru nú friđlýstar". (http://www.ferlir.is/?id=3329).

Mikil og góđ stemning var í hópnum og allir skemmtu sér vel enda er ţađ frábćr skemmtun ađ ferđast um á fjórhjóli og njóta náttúrunnar. Ferđin enda svo á pizzuveislu á veitingahúsinu Papa's Pizza hjá Gylfa og Ţormari.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista