Fréttir

Í fiski og körfubolta í Grindavík

„Ég fór í nám í fisktćkni í Fisktćkniskólanum áriđ 2011 og lauk ţví áriđ 2013. Ég fór síđar í nám í gćđastjórnun og tók fyrsta hluta ţess í fjarnámi frá Frakklandi. Gćđastjórnarnáminu lauk ég síđan á haustönn 2020. Ég hafđi mikiđ gagn og ánćgju af bćđi fisktćknináminu og gćđastjórnuninni. Ég fékk enn meira út úr gćđastjórnarnáminu en ég átti von á. Vegna covid 19 höfđum viđ reyndar ekki möguleika á ţví ađ taka verklega tíma á rannsóknastofu en almennt vil ég segja ađ gćđastjórnarnámiđ víkkađi verulega út sjóndeildarhringinn varđandi ótal margt í sambandi viđ fiskvinnslu, t.d. međhöndlun vörunnar o.s.frv.“ segir Ólafur.

„Ţađ má segja ađ ég hafi alltaf unniđ viđ eitthvađ sem tengist fiski. Ungur ađ árum fór ég ađ vinna hjá Stakkavík í Grindavík og síđar viđ löndun hjá Vísi hf. og á Fiskmarkađi Grindavíkur. Loks starfađi ég hjá útflutningsfyrirtćkinu Spes í Grindavík viđ ađ selja fisk. Ţá vinnu missti ég reyndar í lok febrúar 2021 vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins,“ segir Ólafur.

Hann segir ţví ekki ađ neita ađ gćđamálin hafi lengi heillađ hann og námiđ í gćđastjórnun í Fisktćkniskólanum hafi opnađ augu hans fyrir ýmsu er lýtur ađ framleiđslu matvćla. „Mér hefur fundist mjög heillandi ađ takast á viđ gćđamálin og hjá Spes var ég í auknum mćli farinn ađ vinna međ gćđastjóranum ţar og taka ţátt í úttektum. Ég hef mikinn áhuga á ţví ađ starfa frekar ađ gćđamálunum, ţau eru mjög heillandi. Áhugaverđast vćri ađ geta unniđ ađ gćđastjórnun í sjávarútvegi en námiđ nýtist ađ sjálfsögđu mjög vel viđ hvers konar matvćlaframleiđslu,“ segir Ólafur.

Til hliđar viđ fjölbreytt störf í sjávarútvegi hefur Ólafur heldur betur látiđ ađ sér kveđa í körfuknattleiknum á undanförnum árum. Hann hefur frá blautu barnsbeini spilađ körfubolta í gulri liđstreyju Grindvíkinga og hefur veriđ einn af burđarásum liđsins í mörg undanfarin ár. Íslandsmeistari varđ hann međ Grindvíkingum 2012 og 2013 og bikarmeistari 2014. Veturinn 2008-2009 spilađi Ólafur međ Eisbären Bremerhaven í Ţýskalandi og keppnistímabiliđ 2015-2016 var hann í Frakklandi og spilađi međ St. Clement. Frakklandsveturinn tók Ólafur einmitt fyrsta hluta gćđastjórnarnámsins í fjarnámi, sem fyrr segir. Ólafur á ađ baki á 40 landsleiki síđan 2011, síđast spilađi hann í landsliđstreyjunni í Kosovo í febrúar sl. í forkeppni fyrir HM 2023.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista