Fréttir

IceFish-námssjóđnum

 

Stjórnendur Íslensku sjávarútvegssýningarinnar lögđu áriđ 2017 fram tvćr milljónir króna til ađ stofna námssjóđ fyrir nemendur sem stefna á nám í Fisktćkniskóla Íslands í Grindavík og hafa nú ákveđiđ ađ leggja árlega eina milljón króna í sjóđinn.

Tveimur námsstyrkjum ađ upphćđ samtals ein milljón króna var úthlutađ áriđ 2017. Sömu upphćđ var úthlutađ á sama hátt á ný áriđ 2018.  Um námsstyrk fyrir áriđ 2019 geta ţeir sótt sem ţegar hafa lokiđ grunnnámi i Fiskitćkni (eđa sambćrilegu námi) en IceFish- námssjóđnum er ćtlađ ađ styrkja ţá sem vilja sérhćfa sig frekar í tćkni viđ veiđar og vinnslu.

 


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista