Fréttir

IceFish styrkur

IceFish styrkir tvo afbragđsnemendur

Marianne Rasmussen-Coulling, framkvćmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar afhenti tveimur nemendum viđ Fisktćkniskóla Íslands veglega námstyrki viđ hátíđlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum í gćr.

Sólveig Dröfn Símonardóttir, nemi í Gćđastjórnun viđ Fisktćkniskóla Íslands, og Ţorgeir Kristján Eyber, nemi í Fiskeldi viđ Fisktćkniskóla Íslands, hlutu í gćr tvo veglega námsstyrki úr IceFish-menntasjóđi Íslensku sjávarútvegssýningarinnar. Hvor styrkur er upp á 500 ţúsund krónur.

 „Í sjávarútvegi og tengdum greinum eru ađ skapast fjölmörg ný störf samfara auknum rannsóknum, tćkniţróun og nýsköpun, og menntun og menntastefna hlýtur ávallt ađ horfa til ţess sem hćst ber í ţeim efnum. Námsstyrkirnir úr IceFish-sjóđnum örva nemendur til ađ skara fram úr og ná árangri í sínum fögum og ţeim ber ađ fagna.“

 


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista