Fréttir

Mar­el áfram í sam­starfi viđ Fisktćkniskólann um nám í vinnslu­tćkni

Undirskrift samningsins.
Undirskrift samningsins.

Íslenska Sjávarútvegssýningin 2017

Mar­el og Fisk­tćkni­skóli Íslands hafa und­ir­ritađ samn­ing um áfram­hald­andi sam­starf til nćstu tveggja ára, ţar sem Mar­el sér skól­an­um fyr­ir kennsluađstöđu, ađgengi ađ tćkj­um og kenn­ur­um í ţeim grein­um sem lúta ađ tćkj­um Mar­els.

Und­ir­rit­un­in fór fram á Íslensku sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­unni í síđustu viku en báđir ađilar lýstu ţá mik­illi ánćgju međ sam­starfiđ síđastliđin ţrjú ár.

„Tćknistigiđ í ís­lensk­um fisk­vinnsl­um eykst međ til­komu nýrr­ar tćkni sem bygg­ist á tölvu­stýrđum tćkj­um og lín­um. Ţađ er ţví auk­in ţörf á sér­hćfđu starfs­fólki í fisk­vinnslu međ góđan bak­grunn í tćkni og hug­búnađi. Til ađ mćta ţess­ari ţörf hafa Mar­el og Fisk­tćkni­skóli Íslands í sam­ein­ingu bođiđ upp á tveggja anna nám síđastliđin ţrjú ár sem kall­ast Mar­el vinnslu­tćkni­braut,“ seg­ir á vef Mar­el.

Skapi auk­in verđmćti
„Hlut­verk Mar­el vinnslu­tćkn­is er ađ sjá til ţess ađ Mar­el tćki og hug­búnađur í vinnsl­unni séu ađ vinna á sem skil­virk­ast­an máta og ţannig skapa auk­in verđmćti. Mar­el vinnslu­tćkn­ir á ađ geta allt sem teng­ist vinnslu á stađnum, s.s. ţrifiđ tćk­in, greint helstu bil­an­ir og tak­markađ um­hverfisađstćđur sem hafa áhrif á virkni tćkj­anna.

Námiđ er hugsađ jafnt fyr­ir fólk sem kem­ur beint úr tveggja ára grunn­námi Fisk­tćkni­skól­ans sem og fyr­ir ţá sem stunda at­vinnu, búa utan skóla­svćđis og hafa stađist raun­hćfni­mat á veg­um Fisk­tćkni­skól­ans. Sam­starfs­verk­efniđ bygg­ist á ađ ţróa og reka eins árs fram­halds­nám viđ skól­ann sem hef­ur ţađ ađ mark­miđi ađ út­skrifa Mar­el vinnslu­tćkna.“


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista