Fréttir

Meiri ţekking er alltaf af hinu góđa

Meiri ţekking er alltaf af hinu góđa

segir , skipstjóri og nemandi í netagerđ

 

„Ţađ er alltaf gaman ađ auka ţekkinguna og netagerđarnámiđ nýtist mér auđvitađ vel í mínu starfi,“ segir Njáll Gíslason, skipstjóri, sem er einn ţeirra sem stunda fjarnám í veiđarfćragerđ viđ Fisktćkniskólann í Grindavík. Njáll er á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni ÍS en hann tekur starfstíma námsins ţegar hann er í landi hjá Hampiđjunni á Ísafirđi.

„Ađal markmiđiđ hjá mér međ ţví ađ fara í ţetta nám var ađ bćta viđ ţekkinguna. Ţađ hafa allir gott af ţví. En svo auđvitađ er ţađ líka ţannig ađ fyrir skipstjórnandann er gott ađ hafa meiri innsýn í veiđarfćrin sem erum ađ nota og geta veriđ strákunum á dekkinu betur innan handar ef einhver vandamál eru í veiđarfćrunum sem ţarf ađ leysa. Í gegnum námiđ fćst alhliđa ţekking á veiđarfćrunum og mest á trollveiđarfćrunum. Ţađ getur veriđ mismundandi eftir ţví hjá hvađa netagerđum starfsnámiđ er hvađa verkefni eru ađallega ţar. Hjá Hampiđjunni á Ísafirđi eru verkefnin mest í botntrolli og dragnót,“ segir Njáll.

Hluti námsins snýst um útreikninga og hönnun veiđarfćra og á ţann hátt segir Njáll ađ námiđ sé fjölbreytt. „Ég vinn mín verkefni hjá Hampiđjunni og ţarf ađ skila starfsnámi mínu ţar, til viđbótar ţví sem ég fć metiđ af sjónum. Ég er búinn ađ vera náminu í ţrjú ár núna og planiđ hefur veriđ ađ reyna ađ klára sveinsprófiđ í vor en ţađ verđur ađ koma í ljós hvort ţađ gengur upp.“


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista