Fréttir

Mikilvćgt ađ hafa yfirsýn og skilning á gćđamálunum

Eggert Bjarnason, hreinlćtisráđgjafi hjá INNES ehf:
Mikilvćgt ađ hafa yfirsýn og skilning á gćđamálunum

Í fjórtán ár hefur Eggert Bjarnason starfađ ađ hreinlćtisráđgjöf og hreinlćtismálum hjá Rekstrarvörum, Olís, Hreinlćtislausnum og undanfariđ hálft annađ ár hjá matvöruheildversluninni INNES ehf. Hann stundađi nám í gćđastjórnun viđ Fisktćkniskólann á vor- og haustönn áriđ 2017.

„Ég hef starfađ hjá INNNES í eitt og hálft ár sem umsjónarmađur gćđamála ferskvara. Í ţví felst ađ ég yfirfer alla ferskvöru sem kemur inn til okkar og viđ seljum áfram til okkar viđskiptavina. Erlendis frá fáum viđ vörurnar međ flugi og gámaskipum. Hlutverk mitt er ađ ganga úr skugga um ađ varan uppfylli allar gćđakröfur áđur en viđ sendum ţćr frá okkur í sölu. Dćmi um ferskvöru er grćnmeti sem viđ kaupum erlendis frá og einnig fáum viđ ţađ frá innlendum framleiđendum. Alla vörur ţarf ađ grandskođa međ tilliti til gćđakrafna áđur en ţćr fara í smásölu. Auk ţess framleiđir INNNES vörur sem fyrirtćkiđ selur til birgja, til dćmis veitingastađa, hótela og grunn- og leikskóla og ţćr vörur ţurfa einnig ađ uppfylla stranga gćđastađla, m.a. međ gerla- og hreinlćtismćlingum.

Fulltrúar Matvćlastofnunar koma reglulega í eftirlitsheimsóknir til okkar til ţess ađ fylgjast međ hvernig viđ vinnum međ okkar vörur og ţá er mikilvćgt ađ hafa yfirsýn og skilning á ţví um hvađa ţetta allt snýst og geta talađ sama tungumál og eftirlitsfólk MAST.

Almennt vil ég segja ađ gćđastjórnarnámiđ í Fisktćkniskólanum hefur nýst mér mjög vel og aukiđ öryggi mitt í öllu er lýtur ađ gćđamálum. Námiđ jók umtalsvert ţekkingu mína á ţessu sviđi og uppfyllti mínar vćntingar.“


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista