Fréttir

Mín framtíđ framhaldsskólakynning í Laugardalshöll

Mikil kátína var í Laugardalshöllinni á Mín framtíđ,
framhaldsskólakynning fyrir grunnskóla og framhaldsskólanemendur.
Lífsglađir unglingar ađ finna sér nám sem hentar eđa jafnvel eitthvađ nýtt sem vekur áhuga ţeirra.
Viđ hjá Fisktćkniskól Íslands vorum viđstödd á framhaldsskólakynningunni til ađ frćđa nemendur um skólann okkar.
Fengum viđ margar skemmtilegar spurningar varđandi námiđ og ekki leyndi sér áhuginn.
Vorum viđ einnig međ Vog sem hćgt var ađ mćla hversu handsterk ţau vćru, og vakti ţađ mikla kátínu og spennu međal nemenda. Ţrír handssterkustu nemendurnir voru :

Lísbet 13 ára 60,3 kg (Kleppjárnsreykjaskóli).

Pétur Ţór  112,4 kg (Selfoss).

Alex Tristan 113,6 kg (Nemi í kjötiđn).

 

 • img_1919
 • img_1923
 • img_1926
 • img_1927
 • img_1933
 • img_1936
 • img_1938
 • img_1948
 • img_1952
 • img_1953
 • img_1954
 • img_1955
 • img_1956
 • img_1958
 • img_1963
 • img_1971
 • img_1981
 • img_1984
 • img_1989
 • img_1992
 • img_1993
 • img_1998
 • img_2003
 • img_2013
 • img_2015

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista