Fréttir

Nám í netagerđ – veiđafćratćkni

Nú eru stór tímamót hjá okkur á vorönn 2018 mun Fisktćkniskóli Íslands bjóđa upp á nám í netagerđ (veiđarfćratćkni). 

Námiđ er í samstarfi viđ fagnefnd netagerđar, Fjölbrautaskóla Suđurnesja og öll helstu fyrirtćki í veiđarfćrđargerđ og ţjónustuađila á Íslandi.
Kenndar verđa verk- og faggreinar netagerđar samkvćmt samţykktri námskrá 2016.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista