Fréttir

Nú standa yfir skráingar í Gćđastjórn, Fiskeldi og Marel vinnslutćkni

Gćđastjórn 

Námiđ hentar einkum fólki međ starfsreynslu í matvćlaframleiđslu sem og fólki međ menntun sem nýtist í námi svo sem í fisktćkni. Námiđ skiptist í tvćr annir kennt er í dreifnámi og stađarlotum

Fiskeldi

Námiđ hentar einkum fólki međ starfsreynslu í greininni sem og fólk međ menntun sem tengist
náminu svo sem í fisktćkni. Námiđ fer fram á vor- og haustönn ár hvert, kennsla fer ađ mestu í
gegnum fjarnám.

Marel vinnslutćkni

Námiđ er skipulagt sem blandađ starfsnám bóklegt og verklegt nám sem skiptist í sex lotur. Fariđ er í viku námsferđ í sýningar og kennsluhús Marels,í Progress Point í Kaupmannahöfn. Náminu lýkur svo međ hagnýtu lokaverkefni og námsmati.

 skráningar 


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista