Fréttir

Nýnemakynning haust 2017

Í gćr ţann 30 ágúst fór fram nýnema kynning hjá okkur hér í Fisktćkniskólanum ţar sem skólinn var kynntur og fariđ yfir skipulag námsins og helstu áherslur sem lagđar verđa á í náminu í vetur. Ólafur Jón skólastjóri flutti erindi fyrir vćntanlega nemendur sem hann nefnir: Ţađ er „ Framtíđ í fiski“. 

Í máli hans kom fram ađ innan sjávarútvegsins og fiskvinnslunnar hefur átt sér stađ gífurleg ţróun, ţróun sem kallar á auknar kröfur til starfsfólks og sem aftur ţrýstir á aukna menntun í faginu. Sú menntun stendur til bođa í Fisktćkniskóla Íslands. M.a sýndi Ólafur Jón nemendum ýmsar vörur sem unnar er úr fiskafurđum og tíundađi alla ţá miklu starfsmöguleika sem ţeim sem ljúka náminu standa til bođa. Gott hljóđ var í vćntanlegum nemendum sem líta björtum augum til vetrarins og námsins en ţess má geta ađ ţeir koma víđa ađ frá Suđurnesjunum.
Kennsla hefst síđan ţriđjudaginn 5. september samkvćmt stundartöflu.

  • img_0709-002-
  • img_0704
  • img_0702
  • img_0700

Fisktćkniskóli íslands

Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
Vefpóstur:  info@fiskt.is

Skráning á póstlista