Fréttir

Raunfćrnimat

Á síđustu tveimur vikum hafa um ţrjátíu starfsmenn í fiskvinnslu hjá Útgerđarfélagi Akureyringa og Samherja á Dalvík fariđ í gegnum raunfćrnimat hjá Fisktćkniskólanum í samvinnu viđ Símey.

Raunfćrni er samanlögđ fćrni sem einstaklingur hefur náđ međ ýmsum hćtti, s.s. starfsreynslu, starfs-, frístunda- og skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi. Starfsreynsla starfsmanna hjá ÚA og Samherja er misjafnlega löng en margir hafa starfađ í fiskvinnslu til fjölda ára. Međ raunfćrnimati fá ţeir ţá reynslu metna sem formlegt nám.

Raunfćrnimat er öflugt „verkfćri“ til ţess ađ meta fćrni og reynslu einstaklinga í ţví skyni ađ bćta viđ sig námi og/eđa ţekkingu af öđrum toga. Starfsmenn í ólíkum ţáttum atvinnulífsins hafa fariđ í raunfćrnimat og almennt hefur reynslan af ţví veriđ afar góđ.

Raunfćrnimat er í bođi fyrir alla starfsmenn sem hafa ađ minnsta kosti ţriggja ára starfsreynslu í faginu og eru orđnir 23 ára.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista