Fréttir

Sjávarakademían er samstarfsverkefni Fisktćkniskóli Íslands og Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuđlar ađ öflugu samstarfi fyrirtćkja og frumkvöđla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Međ sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tćkifćri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíđar.

Sjávarakademían er samstarfsverkefni Fisktćkniskóli Íslands og Íslenski Sjávarklasinn. Námiđ er einingabćrt til framhaldsskóla og er ein önn. Námiđ hefst í september ţátttakendur munu hitta frumkvöđla og kynnast ţví hvernig ţau komu hugmynd í framkvćmd, lćra ađ stofna fyrirtćki, kynnast fjölmörgum tćkifćrum til ađ nýta betur sjávarauđlindir, lćra um sjálfbćrni og umhverfismál.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista