Fréttir

Sjávarauđlindaskóli - sumarskóli í Grindavík

Sjávarauđlindaskóli - sumarskóli  í Grindavík

Dagana 24.-27. júní sóttu 13 ungmenni Sjávarauđlindaskólann – sumarskólann, sem er samstarfsverkefni Vinnuskólans í Grindavík, Fisktćkniskóla Íslands og Codlands, sem er fyrirtćki í eigu Vísis hf. og Ţorbjarnar í Grindavík ţar sem unniđ er ađ ţví ađ hámarka nýtingu sjávarafurđa međ ţađ fyrir augum ađ auka verđmćti afurđa, en Fisktćkniskólinn er skóli á framhaldsskólastigi sem býđur upp á fjölbreytt og hagýtt nám í sjávarútvegi. Ungmennin komu úr 9. bekkjar árgangi Grunnskólans, en hjá ţeim er Sjávarauđlindaskólinn – sumarskóli valfrjáls og ţeir sem sćkja skólann halda launum međan á skólanum stendur. Markmiđiđ međ starfinu er ađ veita ungmennum innsýn í fjölbreyttan sjávarútveg og opna augu ţeirra fyrir áhugverđum tćkifćrum tengdum sjávarútvegi í sinni heimabyggđ. Áhersla er lögđ á ađ kynna fullvinnslu aukaafurđa úr sjávarfangi. Viđfangsefnin byggja á stuttum kynningum og fyrirlestrum og verkefnavinnu hópsins og kynningar á verkefnum. Međal viđfangsefna hópsins var hópefli, ratleikir sem tengdust upplýsingaöflun um sjávarútvegsfyrirtćki í Grindavík, frćđsla um nytjafiska, sjávarútvegur á Íslandi, nýsköpun í sjávarútvegi og sjálfbćr ţróun. Einum degi varđi hópurinn í heimsókn til Reykjavíkur ţar sem áhugaverđir stađir voru heimsóttir m.a. Slysavarnarskóla Sjómanna, Sjávarklasinn, Sjóminjasafniđ og Marel sem er samstarfsađili Fisktćkiskólans um nám. Ekki var annađ ađ sjá en hópurinn vćri ánćgđur međ ţátttökuna og greinilegt ađ margt kom ţeim á óvart. Reynt var ađ gćta ţess ađ hafa framsetninguna skemmtilega og áhugaverđa fyrir unglingana. Í lokin var svo fiskiquiz, pizzuveisla og útskrift.

 

Gunnlaugur Dan


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista