Fréttir

Skráning stendur yfir fyrir nám í Fisktćkniskóla Íslands, fyrir haustiđ 2021.

Skráning stendur yfir fyrir haustönn 2021
Skráning stendur yfir fyrir haustönn 2021

Nú eru nemendur okkar á Fisktćknibraut komin til baka úr skemmtilegu verknámi.                                                          Áriđ skiptist í stađnám og verknám og hafa ţau veriđ ađ lćra réttu vinnubrögđin á vinnustöđunum á Suđvesturhorninu.

Hress og kát og hlakka ţau  til ađ klára námiđ sitt núna í vor og horfa brosandi til framtíđarinnar.

LÍF OG FJÖR.
Skráning stendur yfir fyrir nám í Fisktćkniskóla Íslands.

Áhugaverđ og fjölbreytt blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika og möguleika til frekari menntunnar.

 •  RAFRĆN UMSÓKN inn á www.menntagatt.is
 •  Forinnritun fer fram frá 8. mars til 13. apríl 2021. Innritun eldri nemenda, umsćkjendur 17 ára og eldri nota   auđkenni frá island.is eđa rafrćn skilríki til ađ sćkja um.
 •  Lokainnritun Dagana 6. maí til 10. júní 2021. Nemendur í 10.bekk.
 •  Fjar og dreifinám fer fram samkvćmt fyrirkomulagi.

Ţú getur einnig pantađ viđtal hjá náms- og starfsráđgjafa Fisktćkniskóla Íslands

Á vefsíđunni menntagatt.is eru upplýsingar um innritun og vefslóđir á heimasíđu Fisktćkniskóla Íslands.

Einnig er í bođi ráđgjöf vegna innritunar.

Endilega hafiđ samband viđ okkur hjá Fisktćkniskóla Íslands ef ykkur vantar frekari upplýsingar um námiđ. https://www.fiskt.is/is/namid

 


  Fisktćkniskóli íslands

  Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

  Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
  Vefpóstur:  info@fiskt.is

  Skráning á póstlista