Fréttir

SMÁSKIPANÁM 12 M OG STYTTRI

 Nám í stađ - og fjarnámi (dreifnám) sem veitir atvinnuréttindi

Smábátanám kemur í stađ ţess sem áđur var nefnt 30 brl. réttindanám (pungapróf) og miđast atvinnuskírteini nú viđ lengd skipa í stađ brúttórúmlestatölu áđur.

Á námskeiđinu verđa kennd bókleg atriđi sem krafist er samkvćmt námskrá um skipstjórnarnám, m.a. siglingafrćđi, siglingareglur, stöđugleiki skipa, slysavarnir, siglingatćki, fjarskipti og aflameđferđ. Kennt verđur í lotum, en nemendur vinna síđan verkefni á milli. 

 Námskeiđ eru háđ ţví ađ nćg ţátttaka sé fyrir hendi.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista