Fréttir

SMÁSKIPANÁM 12 M OG STYTTRI

SMÁSKIPANÁM 12 M OG STYTTRI

Skipstjórnarnám 12m og styttri fyrir atvinnuréttindi

Samkvćmt Samgöngustofu ţá taka breytingar gildi 1.september 2020 ađ 12m verđa uppfćrđir í 15m

Smáskipanám kemur í stađ ţess sem áđur var nefnt 30brl. réttindanám (pungapróf) og miđast atvinnuskírteinin nú viđ lengd skipa í stađ brúttórúmlestatölu áđur. Réttindin miđast skv. ţví viđ skip 12 metrar og styttri ađ skráningarlengd ađ tilskyldum 12 mánađa siglingatíma. Á námskeiđinu verđa kennd atriđi sem krafist er samkvćmt námskrá um skipstjórnarnám m.a. siglingafrćđi, slysavarnir, siglingareglur, stöđugleiki og siglingatćki, fjarskipti, veđurfrćđi, skipstjórn, og umhverfisvernd. Námiđ er 115 kennslustundir og metiđ sem 6 feiningar. Til ţess ađ nám teljist lokiđ ţarf lágmarkseinkunn í siglingareglum ađ vera 6.0 og 5.0 í siglingarfćđi og stöđugleika.

Kennslugögn/námsgögn: Verkefnabók í siglingafrćđum, Sjómannabókin, alţjóđasiglingareglur, stöđugleiki fiskiskipa og sjókort.

Áhöld: gráđuhorn fyrir siglingafrćđi, reglustika 50 cm. og hringfari (sirkill). 

Kennt verđur í ţremur lotum, en nemendur vinna síđan verkefni á milli. 

Fyrsta lota verđur kennd: 18-20 maílota 2: 25-27 maí og síđasta lota og próf 2-4 júní.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista