Fréttir

Smáskipanám skipstjórn < 15m og styttri. Ný námskrá til réttindanáms skipstjóra á skipum.

Smáskipanám skipstjórn < 15m og styttri

Ný námskrá til réttindanáms skipstjóra á skipum <15m hefur nú litiđ dagsins ljós. Hún gerir fjölmargar kröfur um nám umfram ţađ sem fólst í fyrri námskrá sem náđi til réttindanáms á smáskipum < 12m. Helstu breytingar eru ţćr ađ nú hefur veriđ aukiđ verulega viđ kennslu í ţáttum sem áđur var lagt upp međ sem kynning og frćđslu í <12m náminu, en er nú gert ađ ýtarlegri kennslu og sérstökum nýjum prófţáttum. Ţetta á viđ um:

 • ROC fjarskiptaréttindi  (próf)
 • Verklega grunnţjálfun í siglingahermi  (próf)
 • Viđhald og umhirđa vélbúnađar í skipum <15m. (próf)

Ţannig mun ţví prófţáttum í náminu fjölga úr ţremur í sex. Áđur voru prófţćttirnir  siglingafrćđi, siglingareglur og stöđugleiki skipa. Aukin er áhersla á nám í siglingareglum og hönnun skipa, stöđugleika og kunnáttu í notkun siglingatćkja. Einkunnina 6.0 ţarf til ţess ađ standast hvern námsţátt sem er til prófs. Ţó skal ađ jafnađi miđađ viđ ađ 5.0 sé lágmarks einkunn til ađ standast einstaka námsţćtti námsins.

Nú hafa líka veriđ sett inntökuskilyrđi sem miđast viđ ađ nemendur hafi lokiđ grunnskóla og séu a.m.k.16 ára ţegar ţeir hefja nám. Tímalengd námskeiđsins hefur veriđ aukin samsvarandi viđ auknar kröfur og meira umfang námsins.

Til ţess ađ fá útgefiđ atvinnuskírteini, ţarf ađ leggja fram stađfestan siglingatíma í eitt ár (átta mánuđi) og hafa lokiđ námskeiđi í öryggisfrćđslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna, eđa öđrum viđurkenndum ađilum (5 daga námskeiđ). Nánari upplýsingar um námiđ er ađ finna á heimasíđu Samgöngustofu, samgongustofa.is. m.a. um uppfćrslu skipstjórnarréttinda úr <12m í <15m. Réttindi til <15m skipstjórn ná til strandsiglinga á landgrunni Íslands í allt ađ 50 sjómílur frá landi.

Fisktćkniskóli Íslands vinnur nú ađ ţví ađ ađlaga nýja námskrá ađ kennslu í <15m skipstjórn. Ţađ mun taka nokkurn tíma. Í dag er ţví miđur ekki hćgt ađ gefa upplýsingar um dagsetningar og fyrirkomulag kennslu á námskeiđinu, en munum birta ţćr á heimasíđu skólans ţegar ađ ţví kemur.

Nánari upplýsingar gefur Gunnlaugur Dan Ólafsson s. 412-5966, 841-8333.

 


  Fisktćkniskóli íslands

  Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

  Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
  Vefpóstur:  info@fiskt.is

  Skráning á póstlista