Fréttir

Tćknivćdd fiskvinnsla framtíđarinnar kallar á vel menntađ fólk

 „Ţegar viđ fórum af stađ međ frystihús hér í Grindavík áriđ 2015 ţá unnum viđ um 25 tonn af fiski á dag, frá kl. sjö á morgnana til hálf fimm á daginn, en núna erum viđ ađ vinna ađ jafnađi 60-70 tonn á dag. Afköstin hafa meira en tvöfaldast. Fólki hefur fjölgađ um ţriđjung og er nú um níutíu á vinnslugólfinu en á sama tíma hefur tćkninni fleygt fram,“ segir Ómar Enoksson, tćkniţróunarstjóri Vísis hf. í Grindavík. Hann er rafvirki ađ mennt og hefur starfađ hjá Vísi í á fjórđa áratug.

„Fyrir fimm árum voru skurđarvélarnar ađ ryđja sér til rúms og viđ veltum vöngum yfir hvort viđ ćtluđum ađ vera í fararbroddi og ţróa ţá tćkni eđa sitja eftir. Viđ ákváđum ađ velja ţann kostinn ađ fara í samstarf viđ Marel um ţróun skurđarvéla. Ţćr skurđarvélar sem viđ erum núna međ í vinnslunni eru útgáfa fjögur. Ţađ er afar mikilvćgt ađ hafa veriđ í fararbroddi og tekiđ ţátt í ţessari ţróun frá byrjun,“ segir Ómar.

Fjórđa iđnbyltingin er hafin af fullum krafti í fiskvinnslunni. Róbótar leysa af hólmi erfiđustu störfin eins og til dćmis í pökkuninni. En jafnframt breytast störfin. „Viđ tókum inn skurđarvélar fyrir fjórum árum og höfđum orđ á ţví eftir ađ hafa keyrt ţćr í hálft ár ađ viđ kćmumst vart lengra. En annađ hefur komiđ á daginn, viđ erum bara rétt ađ byrja á tćkniţróuninni í fiskvinnslunni. Í kjölfar ţess ađ viđ tókum inn skurđarvélarnar fjarlćgđum viđ hinar hefđbundu bitavélar ţví ţćr áttu ekki samleiđ međ skurđarvélunum. Viđ fórum síđan í samstarf viđ Marel um hönnun á gćđaskođunarlínu sem vinnur međ skurđarvélunum og ákvarđar skurđinn á flökunum. Í maí á síđasta ári tókum viđ inn lítinn róbóta í fyrsta skipti í hvítfiskvinnslu hér á landi og síđan bćttust viđ tveir í mars á ţessu ári. Ţessa dagana erum viđ ađ bćta viđ ţremur róbótum og mögulega kemur einn til viđbótar síđar á árinu. Allur ţessi vélbúnađur hefur veriđ ţróađur í samstarfi Vísis og Marels. Hlutverk róbótanna er m.a. ađ rađa bitum í frauđkassa, ísa fiskinn og plasta kassana. Ţessa dagana erum viđ ađ velta vöngum yfir hvernig viđ getum einnig róbótavćtt frystihlutann,“ segir Ómar.

Bróđurpartur aflans sem fer í gegnum vinnslu Vísis kemur af línuskipum félagsins. „Fyrst unnum viđ ţorsk, ýsu, blálöngu, grálöngu og karfa í frystihúsinu en í dag einbeitum viđ okkur ađ ţorski og ýsu. Bátarnir koma inn á sex daga fresti og nýrri fiskurinn fer í ferskt eđa frystingu en eldri fiskurinn er unninn í salt. Öll sú tćkni sem viđ höfum veriđ ađ ţróa miđar ađ ţví ađ hámarka verđmćti aflans og kaupendur okkar fylgjast vel međ nýjungum og öllum ţeim möguleikum sem aukin tćknivćđing býđur upp á,“ segir Ómar.

Ómar segir ađ hin hrađa tćknibylting breyti eđli margra starfa í fiskvinnslunni og fólk spyrji sig eđilega ţeirrar spurningar hvort krafta ţess verđi ekki lengur ţörf. „Ţessu svara ég á ţann veg ađ tćknin fćri til störf í vinnslunni. Vissulega fćkkar einhćfustu störfunum í fiskvinnlunni, sem til dćmis felast í ţví ađ rađa bitum í kassa. Ţau störf hverfa og róbótar koma í ţeirra stađ. En á móti kemur fjölgun starfa í t.d. gćđaeftirliti og tćknigeiranum. Viđ ţurfum fólk til ţess ađ fylgjast međ og sjá um róbótana og skurđarvélarnar. Međ öđrum orđum; sérhćfđum fiskvinnslustörfum er og mun áfram fjölga. Ef viđ horfum til ţess náms sem til dćmis Fisktćkniskólinn býđur upp á verđur aukin ţörf fyrir fólk sem lćrir Marel vinnslutćkni og gćđastjórnun. Ţađ er alveg ljóst ađ viđ munum í auknum mćli hafa ţörf fyrir vel menntađ fólk í tćknivćddri fiskvinnslu framtíđarinnar,“ segir Ómar Enoksson.

https://www.facebook.com/1191274204/videos/10222096078209581/


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista