Fréttir

Vinsamleg tilmćli til gesta skólans!

Í ljósi ađstćđna og til ađ gćta fyllstu varúđar, eru gestir og ađrir ţeir sem ţurfa eđa vilja leita til okkar í Fisktćkniskóla Íslands, vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ skrifstofu skólans símleiđis og/eđa međ tölvupósti áđur.   Ţetta gerum viđ ekki af ţví ađ viđ viljum ekki fá fólk í heimsókn, heldur einungis til ađ reyna ađ minnka umgengni um skólahúsiđ og ađ tryggja sem lengst, ađ kennarar geti haldiđ úti fjarkennslu  og ţjónustu viđ nenemdur frá starfsstöđ sinni í skólanum.

Međ bestu kveđjum,

Ólafur Jón Arnbjörnsson,  skólameistari

 

 


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista