Fréttir

Tilkynning vegna lokunar skóla!

Í samrćmi viđ ákvörđun Heilbrigđisyfirvalda nú í morgun,  fellur niđur öll kennsla í Fisktćkniskóla Íslands frá og međ mánudeginum 16.mars  og nćstu fjórar vikur – eđa ţar til annađ er ákveđiđ.   Ţetta ţýđir eingöngu,  ađ nemendur mćta ekki til skóla eins og venjulega.   Námi verđur samt haldiđ úti eins og hćgt er í fjarkennslu.

Frekari upplýsingar fást á skrifstofu skólans og/eđa hjá viđkomandi kennara.

Skólameistari.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista