Fréttir

Tíu manns stunda nú fjarnám í fisktćkni á Austurlandi í samstarfi viđ viđ Austurbrú

 

Í febrúar var bođiđ upp á Raunfćrnimat í fisktćkni á Austurlandi hjá Austurbrú voru ţađ tólf manns sem komu í skype viđtöl sem fóru fram á vinnustöđum ţeirra. Starfsfólkiđ kom frá tveimur fyrirtćkjum Eskju á Eskifirđi og frá Lođnuvinnslunni á Fáskrúđsfirđi.

Markmiđ raunfćrnimatsins er ađ meta hiđ óformlega nám til eininga inn í framhalds­skólakerfiđ. Raunfćrnimatiđ getur ţannig stytt nám í framhaldsskóla, aukiđ sjálfstraust einstaklinga og styrkt stöđu ţeirra á vinnumarkađi, í stuttu máli ţá gengu viđtölin mjög vel.

Ţegar niđurstöđur lágu fyrir var bođiđ upp á nám í Fisktćkni hjá Fisktćkniskóla Íslands sem er kennt í fjarnámi í gegnum moodle kerfiđ.  Undirtektir voru góđar og voru starfsmenn Eskju og Lođnuvinnslunnar mjög ánćgđir međ ađ geta notađ tímann til ađ bćta viđ sig ţekkingu ţar sem lođnubrestur er og lítiđ um ađ vera hjá ţeim á ţessari vertíđ.

Nú ţegar hafa tíu manns  skráđ sig í Fisktćkni á Austurlandi frábćrt ađ geta bođiđ upp á ţetta nám í fjarkennslu.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista