Fréttir

Útskrifađir voru átta Fisktćknar á vorönn 2020


Útskrifađir voru átta Fisktćknar á vorönn, fór útskriftin fram á tveimur stöđum viđ hátíđlega athöfn í Grindavík og á Akureyri en ţar höfđu nemendur stundađ fjarnám međ miklum stuđningi frá frćđslumiđstöđ norđurlands (Símey). Ţeir nemendur sem luku Fisktćkninámi fóru allir í raunfćrnimat. Ţađ sýnir sig alltaf betur og betur hvađ raunfćrnimat gefur fólki mikla hvatningu sem gefur dýrmćta stađfestingu á ţekkingu ţeirra. 

 

 

 

 

 

Ađ auki ţá luku á vorönn 12 nemendur Smáskipavélavarđarnámi (vélgćsla 750kW 12m og styttri) sem er valhluti í Fisktćknináminu. Einnig luku á önninni 10 nemendur Skipstjórnarnámi (12m og styttri) fyrir atvinnuréttindi en ţađ er líka hluti af Fisktćknináminu. Óskum viđ öllum innilega til hamingju međ ţennan flottan áfanga.  

 Eins og ađrar menntstofnanir fór skólinn í ađ kenna í fjarkennslu  á önninni og var bođiđ upp á ýmis námskeiđ. Í janúar var fiskvinnsluvélanámskeiđ fyrir Brim sem var haldiđ hjá ţeim og tókst ţađ mjög vel.  Einnig voru haldin námskeiđ fyrir Brim um gćđi og međferđ matvćla á Íslensku, Ensku og Pólsku sem haldiđ var í gengum fjarfundarbúnađ (Teams og Zoom) sem gekk mjög vel fyrir sig. Í samstarfi viđ ţekkingarnet Ţingeyringa voru haldin fiskvinnslunámskeiđ sem voru kennd á Ensku og Pólsku í gegnum fjarfundarbúnađ (Teams og Zoom) og tókust ţau mjög vel.

 Auđlindaskólinn verđur aftur í bođi í samstarfi viđ vinnuskóla Grindavíkur. Mikiđ ánćgja var međ námiđ í fyrra og var tekinn ákvörđun um ađ halda ţađ aftur og er ţađ í bođi fyrir 14 ára gamla nemendur, úr 9. bekk í Grindavík vikuna  22.-25. júní.

 Í  sumar bíđur skólinn upp á sumarnám sem stutt er af Mennta- og menningarmálaráđuneytinu. Annarsvegar  fisktćkni á Pólsku og hinsvegar haftengdrar nýsköpunar undir nafni „Sjávarakademíunnar. Markmiđ verkefnisins er ađ kenna 10 einingar (tvo grunnáfanga) af Fisktćknibrautinni, sem einskonar inngang ađ námi í Fisktćkni.  Fisktćkni 1 (FIST1AF06 ) og  Upplýsingatćkni  (UPPT1UT04) starfsmađur skólans sem er pólskur mun túlka og ađstođa nemendur og kennara viđ námiđ. Fisktćkniskólinn og Hús Sjávarklasans hafa unniđ ađ gerđ námsframbođs á framhaldsskólastigi á sviđi haftengdrar nýsköpunar undir nafni „Sjávarakademíunnar“. Brautin samsvarar alls einni önn (30 einingum) og getur veriđ metin til eininga og sem hluti af námsbraut í Fisktćkni.    Brautin er skipulögđ sem hagnýtt nám fyrir ţá sem vilja kynna sér rekstur og stofna fyrirtćki á hinum ýmsu sviđum bláa hagkerfisins. Markhópur námsins er ungt fólk 18-25+ ára og međ einhvern grunn – úr framhalds- eđa háskóla,  auk fólks sem vill breyta um starfsvettvang og kynna sér möguleika hinna ýmissa afurđa hafsins og tengdrar ţjónustu. Lögđ er mikil áhersla á kynningu á hinum ýmsu afurđum sjávar, vöruţróun, rekstur og markađssetningu.  Auk kynninga og fyrirlestra verđur megin áhersla lögđ á hagnýt verkefni. Fyrirtćki (innan og utan sjávarklasans) munu kynna starfsemi sína auk innleggs frá stofnunum á sviđi matvćlarannsókna og ţróunar. Í sumar verđur bođiđ upp á ţrjá áfanga (11 einingar).  Áfangarnir mynda einskonar inngang og kynningu á nýsköpun innan bláu auđlindarinnar.  Áhersla er á kynningu á hinum ýmsu tegundum hráefnis og ţjónustu, vöruţróun, gćđastöđlum og nýjum vinnslumöguleikum.  Ţá verđur einnig lögđ áhersla á sjálfbćrni og kynningu á starfsemi nýsköpunarfyrirtćkja, sem hafa haslađ sér völl síđustu árin - og mörg hver eru stađsett í Húsi Sjávarklasans á Grandagarđi.

 myndir 

 


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista