Fréttir

Útskrift frá Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra

útskrift FNV

   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                   9 nemendur útskrifuđust úr fisktćkninámi frá Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra.

Námiđ var í samstarfi viđ Farskólann miđstöđ símenntunar á Norđurlandi vestra, Fisktćkniskóla Íslands og Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra sem útskrifađi ţann 25. maí 9 nemendur af fisktćknibraut eftir tveggja ára nám. Er ţetta í annađ skiptiđ sem útskrifađir eru Fisktćknar frá Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra áriđ 2016 útskrifuđust 18 nemendur sem Fisktćknar.

 Flest allir nemendur er starfsmenn FISK sem höfđu komiđ í gegnum raunfćrnimatiđ í námiđ ţar sem ţeir fengu reynslu sína og ţekkingu metna til eininga, og bćttu síđan viđ sig formlegu námi í ţví sem uppá vantar.  Ţađ hefur sjálfsagt aldrei veriđ mikilvćgara en nú fyrir starfsfólk í sjávarútvegi sćki sér menntun og aukna ţekkingu, ţar sem tćknibreytingar eru mjög miklar í greininni og kröfur til starfsfólks sífellt ađ aukast.

Námiđ var skipulagt ţannig ađ bóklegar greinar voru kenndar í Farskólanum og falla ţćr inn í   ramma Grunnmenntaskólans.  Grunnmenntaskólinn er ein af vottuđum námsleiđum Frćđslumiđstöđvar atvinnulífsins og niđurgreiđir Frćđslusjóđur ţann hluta námsins, Frćđslusjóđurinn Landsmennt greiđir ţađ sem upp á vantar eđa hluta námsmanna. Ađrar námsgreinar skipulagđi FNV og kenndi. Nokkrir námsmenn fóru í fjarnám í stökum áföngum hjá Fisktćkniskólanum međ stađnám. 

Mikiđ var lagt upp úr samstarf viđ fyrirtćki er koma ađ sjávarútvegi á svćđinu og ţökkum viđ ţeim gott samstarf ţví um er ađ rćđa nám međ vinnu.
Óskum viđ nemendum innilega til hamingju međ áfangann.


  Fisktćkniskóli íslands

  Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

  Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
  Vefpóstur:  info@fiskt.is

  Skráning á póstlista