Fréttir

Útskrift frá Framhaldsskólanum í Austur Skaftafellssýslu

útskrift

 

 

 

 

 

 

 

 

                                                 4 nemendur útskrifuđust úr fisktćkninámi frá Framhaldsskólanum í Austur  Skaftafellssýslu

Námiđ var í samstarfi viđ Frćđslunetiđ – símenntun á Suđurlandi, Fisktćkniskóla Íslands og Framhaldsskólann í Austur Skaftafellssýslu sem útskrifađi  4 nemendur ţann 26. maí  af fisktćknibraut eftir tveggja ára nám. 

 Nemendur er starfsmenn Skinneyjar–Ţinganess sem höfđu komiđ í námiđ í gegnum raunfćrnimat áriđ 216 ţar sem ţeir höfđu fengiđ reynslu sína og ţekkingu metna til eininga, ţeim stóđ síđna til bođa ađ klára námiđ í sinni heimabyggđ međ ţví ađ bćta viđ sig ţeim áföngum upp á vantađ til ađ klára formlegt námi í fisktćkni.  Ţađ hefur sjálfsagt aldrei veriđ mikilvćgara en nú fyrir starfsfólk í sjávarútvegi sćki sér menntun og auka ţekkingu sína, ţar sem tćknibreytingar eru mjög miklar í greininni og kröfur til starfsfólks sífellt ađ aukast.

Námiđ var skipulagt ţannig ađ bóklegar greinar voru kenndar hjá Frćđslunetiđ – og falla ţćr inn í ramma Grunnmenntaskólans.  Grunnmenntaskólinn er ein af vottuđum námsleiđum. Ađrar námsgreinar skipulagđi FAS og sá um kennslu í samstarfi viđ  Fisktćkniskólann međ fjarnám í stökum áföngum eđa međ stađarlotum.

Mikiđ var lagt upp úr samstarf viđ fyrirtćki er koma ađ sjávarútvegi á svćđinu og ţökkum viđ ţeim gott samstarf ţví um er ađ rćđa nám međ vinnu.
Óskum viđ nemendum innilega til hamingju međ áfangann.

Af fisktćknibraut útskrifast: Pálmi Snćr Brynjúlfsson, Sigrún Stefanía Ingólfsdóttir, Sigurbjörg Einarsdóttir og Skúli Ingólfsson.


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista