Fréttir

Útskrift hjá Marel vinnslutćknum

 

Útskrift frá Fisktćkniskóla Íslands fór fram fimmtudaginn 9.maí síđastliđinn hjá Marel viđ hátíđlega athöfn. Ţetta er í fjórđa sinn sem skólinn útskrifar Marel vinnslutćkna í samstarfi viđ Marel, nemendur fengu sérstakan viđurkenningar platta og jakka frá Marel viđ útskriftin. Ţađ voru átta sem útskrifuđust ađ ţessu sinni og viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ flottan áfanga .

Innritun í fisktćkni og á sérbrautir fyrir fiskeldi og  Marel-vinnslutćkna fyrir haustönn 2019 stendur nú yfir og hefst kennsla í ágúst. Frekari upplýsingar má finna á heimasíđu skólans www.fiskt.is


    Fisktćkniskóli íslands

    Víkurbraut 56  |  240 Grindavík, Iceland

    Símar:  4125966  /  4125968  /  4125965
    Vefpóstur:  info@fiskt.is

    Skráning á póstlista